Níu þúsund sóttu tónleika Sinfóníunnar í Bretlandi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. maí 2023 20:43 Öll tækifæri eru nýtt til að æfa og stilla hljóðfærin. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands er komin aftur til landsins eftir sjö tónleika ferð um Bretland. Fékk sveitin glimrandi góða dóma í blöðunum ytra. Hljómsveitin kom fram í Cadogan Hall í Lundúnum, Symphony Hall í Birmingham, Bridgewater í Manchester, Royal Concert Hall í Nottingham, The Anvill í Basingstoke, St. Davids Hall í Cardiff og Usher Hall í Edinborg. Flutt var nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, sem ber heitið METACOSMOS. Einnig píanókonsert númer tvö eftir Rachmaninov, píanókonsert númer 3 eftir Beethoven og sinfónía númer fimm eftir Tsjajkovskí. Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri, hélt um tónsprotann og einleikarinn var hinn breski sir Stephen Hough. Var tónleikaferðalagið vel heppnað að mati Sinfóníunnar. Alls sóttu um níu þúsund gestir tónleikana. „Ísland er öflugra en stærðin gefur til kynna þegar kemur að klassískri tónlist. Heildarfjöldi íbúa eyjarinnar er varla helmingur þeirra sem búa í Notthingham og nágrenni, þrátt fyrir það getur eyjan státað af heimsklassa sinfóníuhljómsveit sem laðar að sér bestu einleikarana eins og einleikara miðvikudagskvöldsins, stjörnupíanistann Sir Stephen Hough,“ sagði gagnrýnandinn William Ruff hjá Rivers Gate eftir tónleikana í Nottingham. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Bretland Tónlist Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
Hljómsveitin kom fram í Cadogan Hall í Lundúnum, Symphony Hall í Birmingham, Bridgewater í Manchester, Royal Concert Hall í Nottingham, The Anvill í Basingstoke, St. Davids Hall í Cardiff og Usher Hall í Edinborg. Flutt var nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, sem ber heitið METACOSMOS. Einnig píanókonsert númer tvö eftir Rachmaninov, píanókonsert númer 3 eftir Beethoven og sinfónía númer fimm eftir Tsjajkovskí. Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri, hélt um tónsprotann og einleikarinn var hinn breski sir Stephen Hough. Var tónleikaferðalagið vel heppnað að mati Sinfóníunnar. Alls sóttu um níu þúsund gestir tónleikana. „Ísland er öflugra en stærðin gefur til kynna þegar kemur að klassískri tónlist. Heildarfjöldi íbúa eyjarinnar er varla helmingur þeirra sem búa í Notthingham og nágrenni, þrátt fyrir það getur eyjan státað af heimsklassa sinfóníuhljómsveit sem laðar að sér bestu einleikarana eins og einleikara miðvikudagskvöldsins, stjörnupíanistann Sir Stephen Hough,“ sagði gagnrýnandinn William Ruff hjá Rivers Gate eftir tónleikana í Nottingham. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands Bretland Tónlist Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira