Morðhótun á bráðageðdeild endaði með hláturskasti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. maí 2023 09:33 Tyrfingur hefur verið kallaður undrabarn í íslensku leikhúsi og hlot mikið lof fyrir verk sín. Hann hefur skrifað alls sjö leikhúsverk en sýningin Sjö ævintýri um skömm var tilnefnd til tólf Grímuverðlauna og hreppti sex þeirra. „Hún kemur svo til mín og segir; veistu það, ég ætla að drepa þig! Ég segi þá; Veistu það, ég var að lesa söguna þína og ég bara skil það vel,“ segir leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson í viðtali í Einkalífinu. Tyrfingur, sem oft er kallaður undrabarn íslensks leikhúss, segir frá lífi sínu, leik og listum í nýjasta þætti Einkalífsins. Aðspurður hvaða í lífsreynsla hafi haft hvað mest mótandi áhrif á listsköpun hans og lífssýn nefnir hann meðal annars starfsreynslu sína á bráðageðdeild Landsspítalans. Ég byrjaði að vinna þarna bara tvítugur og finnst alveg brjálæðislega gaman. Mér fannst þetta bara smá eins og ættarmót og bara mjög heimilislegt, segir Tyrfingur kíminn. Hann vísar þá meðal annars til ömmu sinnar, ömmu Möllu, en skrautlegt líf hennar var Tyrfingi mikill innblástur í leikritinu Sjö ævintýri um skömm. Viðtalið við Tyrfing í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Brást rólegur við morðhótun Að fá tækifæri til þess að kynna sér bakgrunn og sögu sjúklinganna segir Tyrfingur hafa verið sér afar dýrmætt og engu að síður mikilvægt til að mæta fólki á þeim stað sem þau eru. „Ég veit afhverju það er þarna og það er eitthvað við það. Það er líka mikilvægt í leikhúsinu og fyrir mig sjálfan að skilja hægt og rólega þessar kringumstæðum. Ég vandaði mig rosalega mikið þarna.“ Tyrfingur rifjar upp starf sitt á bráðageðdeild Landspítalans. Tyrfingur minnist atviks þegar hann var nýbúinn að fá skýrslu einnar konu í hendurnar og kynna sér forsögu hennar. Hún kemur svo til mín og segir; veistu það, ég ætla að drepa þig! Ég segi þá; Veistu það, ég var að lesa söguna þína og ég bara skil það bara vel. Stundum mikilvægara að vera til staðar en að reyna að hjálpa Viðbrögð konunnar segir Tyrfingur afar eftirminnileg. „Hún bara sprakk úr hlátri, henni fannst þetta svo fyndið. Svo fórum við bara út í sígó saman.“ Hann segir þetta atvik, og önnur sambærileg, hafa haft mikil áhrif á hugsun hans þegar kemur að skilning og persónusköpun en einnig kennt honum hversu mikilvægt það er að mæta fólki á þeim stað sem það. Af því að ég hafði kannski engar faglegar forsendur til að hjálpa fólki þá sat ég bara þarna og heyrði hvað þau voru að segja. Stundum var það bara akkúrat sem sumir vildu í rauninni. Einkalífið Geðheilbrigði Leikhús Tengdar fréttir Eins og sirkusstjóri sem bíður eftir því að verða slaufað „Ef einhver hefur skoðun á því að eitthvað sem ég segi í viðtali séu kannski fordómar eða eitthvað bla, bla, þá er það örugglega bara rétt. Eða ég get sagt að það sé vissulega sjónarmið,“ segir leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson í viðtali í Einkalífinu. 6. maí 2023 08:00 Beið af sér einveruna í felum vopnuð eldhúshníf „Þetta eru svona órökréttar hugsanir að eitthvað slæmt muni gerast. Ég gat eiginlega ekki verið ein,“ segir dagskrárgerðarkonan Þórdís Valsdóttir í viðtalsþættinum Einkalífið. 26. apríl 2023 09:02 Dreymdi systur sína nóttina áður en hún lést: „Hún kemur og kveður mig“ „Þegar ég hitti fólk sem er fætt sama ár og hún byrja ég að spegla hana í þeim. Ef allt hefði farið vel, hvar væri hún þá núna? Hún var bara 25 ára þegar hún lést og það var svo mikið framundan,“ segir dagskrárgerðakonan Þórdís Valsdóttir. 24. apríl 2023 11:25 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Tyrfingur, sem oft er kallaður undrabarn íslensks leikhúss, segir frá lífi sínu, leik og listum í nýjasta þætti Einkalífsins. Aðspurður hvaða í lífsreynsla hafi haft hvað mest mótandi áhrif á listsköpun hans og lífssýn nefnir hann meðal annars starfsreynslu sína á bráðageðdeild Landsspítalans. Ég byrjaði að vinna þarna bara tvítugur og finnst alveg brjálæðislega gaman. Mér fannst þetta bara smá eins og ættarmót og bara mjög heimilislegt, segir Tyrfingur kíminn. Hann vísar þá meðal annars til ömmu sinnar, ömmu Möllu, en skrautlegt líf hennar var Tyrfingi mikill innblástur í leikritinu Sjö ævintýri um skömm. Viðtalið við Tyrfing í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Brást rólegur við morðhótun Að fá tækifæri til þess að kynna sér bakgrunn og sögu sjúklinganna segir Tyrfingur hafa verið sér afar dýrmætt og engu að síður mikilvægt til að mæta fólki á þeim stað sem þau eru. „Ég veit afhverju það er þarna og það er eitthvað við það. Það er líka mikilvægt í leikhúsinu og fyrir mig sjálfan að skilja hægt og rólega þessar kringumstæðum. Ég vandaði mig rosalega mikið þarna.“ Tyrfingur rifjar upp starf sitt á bráðageðdeild Landspítalans. Tyrfingur minnist atviks þegar hann var nýbúinn að fá skýrslu einnar konu í hendurnar og kynna sér forsögu hennar. Hún kemur svo til mín og segir; veistu það, ég ætla að drepa þig! Ég segi þá; Veistu það, ég var að lesa söguna þína og ég bara skil það bara vel. Stundum mikilvægara að vera til staðar en að reyna að hjálpa Viðbrögð konunnar segir Tyrfingur afar eftirminnileg. „Hún bara sprakk úr hlátri, henni fannst þetta svo fyndið. Svo fórum við bara út í sígó saman.“ Hann segir þetta atvik, og önnur sambærileg, hafa haft mikil áhrif á hugsun hans þegar kemur að skilning og persónusköpun en einnig kennt honum hversu mikilvægt það er að mæta fólki á þeim stað sem það. Af því að ég hafði kannski engar faglegar forsendur til að hjálpa fólki þá sat ég bara þarna og heyrði hvað þau voru að segja. Stundum var það bara akkúrat sem sumir vildu í rauninni.
Einkalífið Geðheilbrigði Leikhús Tengdar fréttir Eins og sirkusstjóri sem bíður eftir því að verða slaufað „Ef einhver hefur skoðun á því að eitthvað sem ég segi í viðtali séu kannski fordómar eða eitthvað bla, bla, þá er það örugglega bara rétt. Eða ég get sagt að það sé vissulega sjónarmið,“ segir leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson í viðtali í Einkalífinu. 6. maí 2023 08:00 Beið af sér einveruna í felum vopnuð eldhúshníf „Þetta eru svona órökréttar hugsanir að eitthvað slæmt muni gerast. Ég gat eiginlega ekki verið ein,“ segir dagskrárgerðarkonan Þórdís Valsdóttir í viðtalsþættinum Einkalífið. 26. apríl 2023 09:02 Dreymdi systur sína nóttina áður en hún lést: „Hún kemur og kveður mig“ „Þegar ég hitti fólk sem er fætt sama ár og hún byrja ég að spegla hana í þeim. Ef allt hefði farið vel, hvar væri hún þá núna? Hún var bara 25 ára þegar hún lést og það var svo mikið framundan,“ segir dagskrárgerðakonan Þórdís Valsdóttir. 24. apríl 2023 11:25 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Eins og sirkusstjóri sem bíður eftir því að verða slaufað „Ef einhver hefur skoðun á því að eitthvað sem ég segi í viðtali séu kannski fordómar eða eitthvað bla, bla, þá er það örugglega bara rétt. Eða ég get sagt að það sé vissulega sjónarmið,“ segir leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson í viðtali í Einkalífinu. 6. maí 2023 08:00
Beið af sér einveruna í felum vopnuð eldhúshníf „Þetta eru svona órökréttar hugsanir að eitthvað slæmt muni gerast. Ég gat eiginlega ekki verið ein,“ segir dagskrárgerðarkonan Þórdís Valsdóttir í viðtalsþættinum Einkalífið. 26. apríl 2023 09:02
Dreymdi systur sína nóttina áður en hún lést: „Hún kemur og kveður mig“ „Þegar ég hitti fólk sem er fætt sama ár og hún byrja ég að spegla hana í þeim. Ef allt hefði farið vel, hvar væri hún þá núna? Hún var bara 25 ára þegar hún lést og það var svo mikið framundan,“ segir dagskrárgerðakonan Þórdís Valsdóttir. 24. apríl 2023 11:25