Þrennir þríburar fæddust um páskana Ólafur Björn Sverrisson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 20. apríl 2023 22:36 Rannveig Hildur Guðnadóttir deildi myndinni á Instagram. Instagram Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Rannveig Hildur Guðmundsdóttir, sem er vinsæl á samfélagsmiðlinum Instagram, eignaðist þríbura fyrr í apríl: „Í gær þann 06.04.23 eftir að ég missti vatnið um morguninn komu í heiminn þrír fullkomnir, heilbrigðir einstaklingar.“ View this post on Instagram A post shared by Rannveig Hildur Guðmundsdóttir (@rannveighildur) Þá var greint var frá því í gær að þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir hefðu eignast þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar, en þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru möguleiki. Fjallað var um þær Ástrósu og Margréti í fréttum Stöðvar 2 í febrúar: „12. apríl varð lífið fullkomið. Stelpurnar okkar eru komnar í heiminn. Nú takast þær á við hin ýmsu fyrirburaverkefni á milli knúsa hjá mömmum sínum. Halló heimur! Kveðja Salka Björt, Katrín Silfá og Elín Jökla,“ skrifuðu þær á Instagram: View this post on Instagram A post shared by Margrét Finney✨ (@margretfinney) Fréttastofu er ekki kunnugt um foreldra þriðju þríburanna sem fæddust um páskana en Þóra Steingrímsdóttir, prófessor og yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans, staðfestir að þrennir þríburar hafi fæðst um páskana. „Þetta er óvenjulegt, en það er oft svona sem að statistíkin hegðar sér á Íslandi. Sjaldgæfir hlutir koma kannski í runu og svo gerist ekkert í mörg, mörg ár,“ segir Þóra í samtali við fréttastofu. Hún bætir við að líkurnar á þríburafæðingu aukist töluvert við tæknifrjóvgun. Eins og fyrr segir hafa átján þríburafæðingar orðið síðan 2006, að meðaltali ein á ári. Mest hafa fjórar slíkar fæðingar orðið á einu ári og oft verða þær núll. Barnalán Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Rannveig Hildur Guðmundsdóttir, sem er vinsæl á samfélagsmiðlinum Instagram, eignaðist þríbura fyrr í apríl: „Í gær þann 06.04.23 eftir að ég missti vatnið um morguninn komu í heiminn þrír fullkomnir, heilbrigðir einstaklingar.“ View this post on Instagram A post shared by Rannveig Hildur Guðmundsdóttir (@rannveighildur) Þá var greint var frá því í gær að þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir hefðu eignast þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar, en þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru möguleiki. Fjallað var um þær Ástrósu og Margréti í fréttum Stöðvar 2 í febrúar: „12. apríl varð lífið fullkomið. Stelpurnar okkar eru komnar í heiminn. Nú takast þær á við hin ýmsu fyrirburaverkefni á milli knúsa hjá mömmum sínum. Halló heimur! Kveðja Salka Björt, Katrín Silfá og Elín Jökla,“ skrifuðu þær á Instagram: View this post on Instagram A post shared by Margrét Finney✨ (@margretfinney) Fréttastofu er ekki kunnugt um foreldra þriðju þríburanna sem fæddust um páskana en Þóra Steingrímsdóttir, prófessor og yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans, staðfestir að þrennir þríburar hafi fæðst um páskana. „Þetta er óvenjulegt, en það er oft svona sem að statistíkin hegðar sér á Íslandi. Sjaldgæfir hlutir koma kannski í runu og svo gerist ekkert í mörg, mörg ár,“ segir Þóra í samtali við fréttastofu. Hún bætir við að líkurnar á þríburafæðingu aukist töluvert við tæknifrjóvgun. Eins og fyrr segir hafa átján þríburafæðingar orðið síðan 2006, að meðaltali ein á ári. Mest hafa fjórar slíkar fæðingar orðið á einu ári og oft verða þær núll.
Barnalán Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira