Vök hitar upp fyrir Backstreet Boys Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. apríl 2023 10:31 Hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir Backstreet Boys þann 28. apríl. Aðsend/Dóra Dúna Íslenska hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir strákabandið Backstreet Boys í Nýju-Höllinni þann 28. apríl næstkomandi. Hljómsveitin Vök er Íslendingum vel kunnug. Sveitin skaust upp á stjörnuhimininn í keppninni Músíktilraunum árið 2013 hún bar sigur úr býtum. Í dag er hljómsveitin skipuð af þeim Margréti Rán, Berg Einari og Einari Hrafni. Undanfarin ár hefur Vök verið á tónleikaferðalagi um heiminn og hafa plötur þeirra Figure, In the Dark og Vök hlotið lof tónlistarunnenda um allan heim. Hljómsveitin mun fagnar 10 ára afmæli í ár og mun halda upp á það með stórtónleikum í Eldborg Hörpu 7. október. Backstreet Boys fagnar hins vegar 30 ára afmæli í apríl með því að hefja nýjan heimstúr á Íslandi. Um er að ræða eina áhrifamestu popphljómsveit heims. Drengirnir eru margverðlaunaðir með óteljandi slagara og metsölutúra á bakinu. Báðar hljómsveitirnar eru margrómaðar fyrir góða frammistöðu á sviðinu og er því von á sannkallaðri tónlistarveislu í Nýju-Höllinni eftir aðeins rúmlega tvær vikur. Hljómsveitin Backstreet Boys heldur tónleika hér á landi þann 28. apríl næstkomandi.Getty/Nicholas Hunt Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17 „Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Sjá meira
Hljómsveitin Vök er Íslendingum vel kunnug. Sveitin skaust upp á stjörnuhimininn í keppninni Músíktilraunum árið 2013 hún bar sigur úr býtum. Í dag er hljómsveitin skipuð af þeim Margréti Rán, Berg Einari og Einari Hrafni. Undanfarin ár hefur Vök verið á tónleikaferðalagi um heiminn og hafa plötur þeirra Figure, In the Dark og Vök hlotið lof tónlistarunnenda um allan heim. Hljómsveitin mun fagnar 10 ára afmæli í ár og mun halda upp á það með stórtónleikum í Eldborg Hörpu 7. október. Backstreet Boys fagnar hins vegar 30 ára afmæli í apríl með því að hefja nýjan heimstúr á Íslandi. Um er að ræða eina áhrifamestu popphljómsveit heims. Drengirnir eru margverðlaunaðir með óteljandi slagara og metsölutúra á bakinu. Báðar hljómsveitirnar eru margrómaðar fyrir góða frammistöðu á sviðinu og er því von á sannkallaðri tónlistarveislu í Nýju-Höllinni eftir aðeins rúmlega tvær vikur. Hljómsveitin Backstreet Boys heldur tónleika hér á landi þann 28. apríl næstkomandi.Getty/Nicholas Hunt
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17 „Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Sjá meira
Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17
„Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning