Svarar líkamsgagnrýninni: „Ég leit út fyrir að vera heilbrigð en var það alls ekki“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. apríl 2023 15:05 Ariana Grande birti einlægt myndband á TikTok síðu sinni í gær. Getty/David Crotty Tónlistarkonan Ariana Grande talaði við aðdáendur sína á einlægum nótum í myndbandi sem hún birti á TikTok síðu sinni í gær. Þar svaraði hún þeim fjölmörgu athugasemdum sem hún hefur fengið á líkamlegt útlit sitt undanfarin misseri. „Mig langaði bara aðeins að tala við ykkur um áhyggjur ykkar af líkama mínum,“ segir hún í upphafi myndbandsins. „Ég veit að ég ætti ekki að þurfa útskýra þetta fyrir neinum en mér líður eins og það að vera opin og berskjölduð gæti skilað einhverju.“ Grande segist hafa fengið mikið af athugasemdum á líkama sinn undanfarið og netverjar hafa haft orð á því að söngkonan hafi grennst óhugnanlega mikið. Grande segist aftur á móti vera mun heilbrigðari nú en áður. „Sá líkami sem þið eruð búin að vera bera núverandi líkama minn við, er líkami minn í sinni óheilbrigðustu mynd. Ég var á sterkum þunglyndislyfjum og var að drekka ofan í þau og borða óhollt. Þá leit ég út fyrir að vera „heilbrigð“ að ykkar mati en ég var alls ekki heilbrigð,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by r.e.m.beauty (@r.e.m.beauty) Vitum aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum Grande hvetur fylgjendur sína til þess að hætta að koma með athugasemdir sem snúa að líkamlegu útliti annarra, óháð því hvort þær athugasemdir séu jákvæðar eða neikvæðar. „Það eru til betri leiðir til þess að hrósa einhverjum.“ „Í fyrsta lagi getur heilbrigði litið mismunandi út. Í öðru lagi vitum við aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum. Jafnvel þótt þú meinir vel þá er viðkomandi alveg örugglega að vinna í sínum málum með sínu stuðningsneti. Maður veit aldrei, svo verum góð við hvert annað.“ Myndbandið er þriggja mínútna langt og hafa rúmlega 54 milljónir manns horft á það á tæpum sólarhring. @arianagrande original sound - arianagrande TikTok Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52 Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31 Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
„Mig langaði bara aðeins að tala við ykkur um áhyggjur ykkar af líkama mínum,“ segir hún í upphafi myndbandsins. „Ég veit að ég ætti ekki að þurfa útskýra þetta fyrir neinum en mér líður eins og það að vera opin og berskjölduð gæti skilað einhverju.“ Grande segist hafa fengið mikið af athugasemdum á líkama sinn undanfarið og netverjar hafa haft orð á því að söngkonan hafi grennst óhugnanlega mikið. Grande segist aftur á móti vera mun heilbrigðari nú en áður. „Sá líkami sem þið eruð búin að vera bera núverandi líkama minn við, er líkami minn í sinni óheilbrigðustu mynd. Ég var á sterkum þunglyndislyfjum og var að drekka ofan í þau og borða óhollt. Þá leit ég út fyrir að vera „heilbrigð“ að ykkar mati en ég var alls ekki heilbrigð,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by r.e.m.beauty (@r.e.m.beauty) Vitum aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum Grande hvetur fylgjendur sína til þess að hætta að koma með athugasemdir sem snúa að líkamlegu útliti annarra, óháð því hvort þær athugasemdir séu jákvæðar eða neikvæðar. „Það eru til betri leiðir til þess að hrósa einhverjum.“ „Í fyrsta lagi getur heilbrigði litið mismunandi út. Í öðru lagi vitum við aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum. Jafnvel þótt þú meinir vel þá er viðkomandi alveg örugglega að vinna í sínum málum með sínu stuðningsneti. Maður veit aldrei, svo verum góð við hvert annað.“ Myndbandið er þriggja mínútna langt og hafa rúmlega 54 milljónir manns horft á það á tæpum sólarhring. @arianagrande original sound - arianagrande
TikTok Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52 Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31 Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52
Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31
Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41