Búið að hrekja kenningu konu sem taldi sig McCann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 22:24 Julia fékk mikla athygli eftir að hæun hélt því fram að hún væri í raun og verur Madeleine McCann. samsett Búið er að hrekja kenningu pólskrar konu, sem taldi sig vera Madeleine McCann, með DNA-rannsókn. McCann hvarf sporlaust þegar hún var þriggja ára í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal árið 2007. Hvarfið vakti heimsathygli og hefur fengið gríðarmikla umfjöllun. Þýska lögreglan hefur veitt þýskum manni að nafni Christian Brueckner réttarstöðu sakbornings vegna gruns um að hann hafi rænt McCann og myrt hana í Portúgal árið 2007. Hann bjó í Algarve á þessum tíma. Hvarf McCann fékk fjölmiðlaumfjöllun á ný á þessu ári þegar 21 árs pólsk kona, Julia Wandell, taldi sig í raun vera McCann. Hélt hún einnig úti síðu á Instagram undir nafninu I am Madelaine McCann eða ég er Madelaine McCann, sem vakti jafnframt mikla athygli. Þar sagði hún einnig frá því að lögregluyfirvöld í Póllandi og Englandi neiti að aðstoða hana við að komast í DNA-próf til að fá það staðfest. Nú hefur DNA rannsókn staðfest að hin 21 árs gamla Julia er ekki í raun McCann. Talskona hennar segir frá þessu á Instagram. „Nú vitum við sannleikann. Þrátt fyrir að það sé ómögulegt að vita það fyrir víst, án DNA annars hvors foreldris, sýna niðurstöðurnar uppruna Juliu. Niðurstöðurnar sýna að hún er 100 prósent af pólskum ættum.“ Hún skrifar jafnframt: „Þessi saga er mun flóknari en stúlka í Póllandi sem vill athygli. Hún trúði einlæglega því sem hún hélt fram.“ Madeleine McCann Pólland Erlend sakamál Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Sjá meira
Þýska lögreglan hefur veitt þýskum manni að nafni Christian Brueckner réttarstöðu sakbornings vegna gruns um að hann hafi rænt McCann og myrt hana í Portúgal árið 2007. Hann bjó í Algarve á þessum tíma. Hvarf McCann fékk fjölmiðlaumfjöllun á ný á þessu ári þegar 21 árs pólsk kona, Julia Wandell, taldi sig í raun vera McCann. Hélt hún einnig úti síðu á Instagram undir nafninu I am Madelaine McCann eða ég er Madelaine McCann, sem vakti jafnframt mikla athygli. Þar sagði hún einnig frá því að lögregluyfirvöld í Póllandi og Englandi neiti að aðstoða hana við að komast í DNA-próf til að fá það staðfest. Nú hefur DNA rannsókn staðfest að hin 21 árs gamla Julia er ekki í raun McCann. Talskona hennar segir frá þessu á Instagram. „Nú vitum við sannleikann. Þrátt fyrir að það sé ómögulegt að vita það fyrir víst, án DNA annars hvors foreldris, sýna niðurstöðurnar uppruna Juliu. Niðurstöðurnar sýna að hún er 100 prósent af pólskum ættum.“ Hún skrifar jafnframt: „Þessi saga er mun flóknari en stúlka í Póllandi sem vill athygli. Hún trúði einlæglega því sem hún hélt fram.“
Madeleine McCann Pólland Erlend sakamál Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Sjá meira