Kanye hatar ekki lengur gyðinga þökk sé Jonah Hill Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. mars 2023 16:13 Kanye segir að frammistaða Jonah Hill í myndinni 21 Jump Street hafi breytt viðhorfi hans gagnvart gyðingum. Myndin fjallar um leynilögreglumenn sem gerast menntaskólanemar á ný til að komast á snoðir um eiturlyfjaframleiðslu. samsett/getty Rapparinn umdeildi Kanye West kveðst ekki lengur hata gyðinga. Ástæðan er einföld: frammistaða Jonah Hill í kvikmyndinni 21 Jump Street frá árinu 2012. Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest) Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest)
Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira