Kanye hatar ekki lengur gyðinga þökk sé Jonah Hill Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. mars 2023 16:13 Kanye segir að frammistaða Jonah Hill í myndinni 21 Jump Street hafi breytt viðhorfi hans gagnvart gyðingum. Myndin fjallar um leynilögreglumenn sem gerast menntaskólanemar á ný til að komast á snoðir um eiturlyfjaframleiðslu. samsett/getty Rapparinn umdeildi Kanye West kveðst ekki lengur hata gyðinga. Ástæðan er einföld: frammistaða Jonah Hill í kvikmyndinni 21 Jump Street frá árinu 2012. Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest) Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Sjá meira
Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest)
Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Sjá meira