Kanye hatar ekki lengur gyðinga þökk sé Jonah Hill Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. mars 2023 16:13 Kanye segir að frammistaða Jonah Hill í myndinni 21 Jump Street hafi breytt viðhorfi hans gagnvart gyðingum. Myndin fjallar um leynilögreglumenn sem gerast menntaskólanemar á ný til að komast á snoðir um eiturlyfjaframleiðslu. samsett/getty Rapparinn umdeildi Kanye West kveðst ekki lengur hata gyðinga. Ástæðan er einföld: frammistaða Jonah Hill í kvikmyndinni 21 Jump Street frá árinu 2012. Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest) Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest)
Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira