Kanye hatar ekki lengur gyðinga þökk sé Jonah Hill Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. mars 2023 16:13 Kanye segir að frammistaða Jonah Hill í myndinni 21 Jump Street hafi breytt viðhorfi hans gagnvart gyðingum. Myndin fjallar um leynilögreglumenn sem gerast menntaskólanemar á ný til að komast á snoðir um eiturlyfjaframleiðslu. samsett/getty Rapparinn umdeildi Kanye West kveðst ekki lengur hata gyðinga. Ástæðan er einföld: frammistaða Jonah Hill í kvikmyndinni 21 Jump Street frá árinu 2012. Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest) Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest)
Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira