Óviss um hvort hann sé enn starfsmaður Twitter Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. mars 2023 12:09 Haraldur Þorleifsson segir að lífið sé of stutt fyrir neikvæðni. Vísir/Vilhelm Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, segist óviss um hvort hann sé enn starfsmaður Twitter. Töluvert hefur verið fjallað um mál Haraldar sem bauð Elon Musk, eiganda Twitter og ríkasta manni heims, birginn í vikunni vegna starfsloka hans, sem ekki varð af. „Þetta hafði voða lítil áhrif á mig,“ segir Haraldur sem var til viðtals í Silfrinu á RÚV. „Það er þægilegt með svona mál að maður getur bara slökkt á símanum og farið að leika með krökkunum,“ segir Haraldur einnig. Hann kveðst óviss um hvernig málum hans hjá samfélagsmiðlinum Twitter muni ljúka. „Það þarf að ljúka þessu einhvern veginn og ég þarf bara að finna út úr því hvað ég vil gera,“ segir hann en hann hefur ekki miklar áhyggjur af starfslokunum að öðru leyti. „Hann er áhugaverður,“ segir Haraldur um Elon Musk. Auðjöfurinn bað Harald afsökunar í síðustu vikur eftir miklar og áberandi deilur þeirra á Twitter um starfslok Haraldar. Þær deilur hófust eftir að Haraldur leitaði svara hjá Musk um hvort honum hafi í raun og veru verið sagt upp. Haraldur var spurður út í þau ýmsu samfélagslegu verkefni sem hann hefur unnið að síðustu ár. „Ef ég er góður í einhverju, þá er það að fá aðra til að gera hlutina fyrir mig. Þannig ég tek þátt í alls konar verkefnum en yfirleitt eru það annað fólk sem gerir alla vinnuna. Þannig ég slepp yfirleitt frekar vel frá þessu.“ Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Töluvert hefur verið fjallað um mál Haraldar sem bauð Elon Musk, eiganda Twitter og ríkasta manni heims, birginn í vikunni vegna starfsloka hans, sem ekki varð af. „Þetta hafði voða lítil áhrif á mig,“ segir Haraldur sem var til viðtals í Silfrinu á RÚV. „Það er þægilegt með svona mál að maður getur bara slökkt á símanum og farið að leika með krökkunum,“ segir Haraldur einnig. Hann kveðst óviss um hvernig málum hans hjá samfélagsmiðlinum Twitter muni ljúka. „Það þarf að ljúka þessu einhvern veginn og ég þarf bara að finna út úr því hvað ég vil gera,“ segir hann en hann hefur ekki miklar áhyggjur af starfslokunum að öðru leyti. „Hann er áhugaverður,“ segir Haraldur um Elon Musk. Auðjöfurinn bað Harald afsökunar í síðustu vikur eftir miklar og áberandi deilur þeirra á Twitter um starfslok Haraldar. Þær deilur hófust eftir að Haraldur leitaði svara hjá Musk um hvort honum hafi í raun og veru verið sagt upp. Haraldur var spurður út í þau ýmsu samfélagslegu verkefni sem hann hefur unnið að síðustu ár. „Ef ég er góður í einhverju, þá er það að fá aðra til að gera hlutina fyrir mig. Þannig ég tek þátt í alls konar verkefnum en yfirleitt eru það annað fólk sem gerir alla vinnuna. Þannig ég slepp yfirleitt frekar vel frá þessu.“
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira