Dagskráin í dag: Stórleikur í Hafnarfirði, Körfuboltakvöld, Stórmeistaramótið og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. mars 2023 06:02 FH-ingar þurfa sigur í kvöld til að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í deildinni. Vísir/Snædís Bára Sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína fimmtudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða á sínum stað með Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið verður yfir leiki liðinnar umferðar í Subway-deildinni klukkan 17.00. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu að þættinum loknum og klukkan 17.55 hefst bein útsending frá stórleik í Hafnarfirði þar sem FH-ingar taka á móti ÍBV. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ætli FH-ingar að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í töflunni þurfa þeir á sigri að halda. Klukkan 19.30 er svo komið að hinu Hafnarfjarðarliðinu þegar Haukar sækja Framara heim.Takist Haukum að vinna leikinn verða fimm lið jöfn með 19 stig í 4.-8. sæti deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Lengjubikar karla í knattspyrnu heldur áfram og klukkan 19.05 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Fram. Stöð 2 Sport 4 Nátthrafnarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af íþróttaleysi því klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Álftanes tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta klukkan 19.05, en með sigri eru Álftnesingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Stöð 2 eSport Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO heldur áfram frá klukkan 19.15 þar sem barist er um laus sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu. Dagskráin í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sjá meira
Stöð 2 Sport Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða á sínum stað með Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið verður yfir leiki liðinnar umferðar í Subway-deildinni klukkan 17.00. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu að þættinum loknum og klukkan 17.55 hefst bein útsending frá stórleik í Hafnarfirði þar sem FH-ingar taka á móti ÍBV. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ætli FH-ingar að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í töflunni þurfa þeir á sigri að halda. Klukkan 19.30 er svo komið að hinu Hafnarfjarðarliðinu þegar Haukar sækja Framara heim.Takist Haukum að vinna leikinn verða fimm lið jöfn með 19 stig í 4.-8. sæti deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Lengjubikar karla í knattspyrnu heldur áfram og klukkan 19.05 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Fram. Stöð 2 Sport 4 Nátthrafnarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af íþróttaleysi því klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Álftanes tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta klukkan 19.05, en með sigri eru Álftnesingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Stöð 2 eSport Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO heldur áfram frá klukkan 19.15 þar sem barist er um laus sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu.
Dagskráin í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sjá meira