Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Fót­boltinn á sviðið

Eftir ansi þéttpakkaða helgi þá getum við aðeins kastað mæðinni þennan mánudag en það þýðir þó ekki að slá slöku við. Fótboltinn á sviðið í dag, bæði sá enski og íslenski.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Meiri Meistara­deild og Big Ben

Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeildinni þennan fimmtudaginn og fyrsta umferðin verður gerð upp í Meistaradeildarmörkunum áður en Big Ben býður góða nótt. Ásamt því má finna golf og hafnabolta á íþróttarásum Sýnar í dag.

Sport