Dagskráin í dag: Stórleikur í Hafnarfirði, Körfuboltakvöld, Stórmeistaramótið og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. mars 2023 06:02 FH-ingar þurfa sigur í kvöld til að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í deildinni. Vísir/Snædís Bára Sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína fimmtudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða á sínum stað með Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið verður yfir leiki liðinnar umferðar í Subway-deildinni klukkan 17.00. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu að þættinum loknum og klukkan 17.55 hefst bein útsending frá stórleik í Hafnarfirði þar sem FH-ingar taka á móti ÍBV. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ætli FH-ingar að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í töflunni þurfa þeir á sigri að halda. Klukkan 19.30 er svo komið að hinu Hafnarfjarðarliðinu þegar Haukar sækja Framara heim.Takist Haukum að vinna leikinn verða fimm lið jöfn með 19 stig í 4.-8. sæti deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Lengjubikar karla í knattspyrnu heldur áfram og klukkan 19.05 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Fram. Stöð 2 Sport 4 Nátthrafnarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af íþróttaleysi því klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Álftanes tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta klukkan 19.05, en með sigri eru Álftnesingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Stöð 2 eSport Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO heldur áfram frá klukkan 19.15 þar sem barist er um laus sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu. Dagskráin í dag Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Stöð 2 Sport Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða á sínum stað með Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið verður yfir leiki liðinnar umferðar í Subway-deildinni klukkan 17.00. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu að þættinum loknum og klukkan 17.55 hefst bein útsending frá stórleik í Hafnarfirði þar sem FH-ingar taka á móti ÍBV. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ætli FH-ingar að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í töflunni þurfa þeir á sigri að halda. Klukkan 19.30 er svo komið að hinu Hafnarfjarðarliðinu þegar Haukar sækja Framara heim.Takist Haukum að vinna leikinn verða fimm lið jöfn með 19 stig í 4.-8. sæti deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Lengjubikar karla í knattspyrnu heldur áfram og klukkan 19.05 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Fram. Stöð 2 Sport 4 Nátthrafnarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af íþróttaleysi því klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Álftanes tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta klukkan 19.05, en með sigri eru Álftnesingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Stöð 2 eSport Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO heldur áfram frá klukkan 19.15 þar sem barist er um laus sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu.
Dagskráin í dag Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira