Kylie ekki lengur á toppnum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2023 17:21 Kylie Jenner hefur lengi verið ein sú vinsælasta í heimi á samfélagsmiðlinum. Getty/Eckenroth Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ekki lengur með flesta fylgjendur kvenna á Instagram. Leik- og söngkonan Selena Gomez hefur tekið fram úr. Eins og staðan er í dag er Kylie með 380 milljónir en Selena Gomez með 385 milljónir fylgjenda. Opinber aðgangur miðilsins Instagram er enn með flesta fylgjendur, um 609 milljónir fylgjenda. Á eftir fylgir knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo með 553 milljónir. Þrátt fyrir árangurinn ákvað Selena Gomez nýlega að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum. Hún sagðist vera orðin „aðeins of gömul fyrir þetta“ og bætti við að samfélagsmiðlar væru svolítið kjánalegir. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gomez tekur sér pásu frá samfélagsmiðlum en hún hefur reglulega hætt á miðlum til að hlúa að andlegri heilsu. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi.Getty/Kopaloff Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Eins og staðan er í dag er Kylie með 380 milljónir en Selena Gomez með 385 milljónir fylgjenda. Opinber aðgangur miðilsins Instagram er enn með flesta fylgjendur, um 609 milljónir fylgjenda. Á eftir fylgir knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo með 553 milljónir. Þrátt fyrir árangurinn ákvað Selena Gomez nýlega að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum. Hún sagðist vera orðin „aðeins of gömul fyrir þetta“ og bætti við að samfélagsmiðlar væru svolítið kjánalegir. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gomez tekur sér pásu frá samfélagsmiðlum en hún hefur reglulega hætt á miðlum til að hlúa að andlegri heilsu. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi.Getty/Kopaloff
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32
Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10
Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09