Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. febrúar 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Efling krefst þess að stjórnvöld þrýsti á Samtök atvinnulífsins að draga boðað verkbann samtakanna til baka. Félagið boðaði til fjölmenns samstöðufundar í dag og hafði síðan uppi mótmæli við forsætisráðuneytið og Alþingi. Bensínbirgðir tæmast hratt og forsvarsmenn helstu stöðva sjá fram á að birgðir af díselolíu verði senn á þrotum. Framkvæmdastjóri N1 segir að stöðvarnar munu loka hver á fætur annarri á næstu dögum og hefur áhyggjur af ástandinu sem kann að skapast eftir helgi. Við fjöllum um málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Við höldum áfram umfjöllun um heimilisleysi en eftir eina og hálfa viku lokar eina neyslurýmið á Íslandi eftir að hafa haldið dyrum sínum opnum í eitt ár. Starfsfólk segir það auka hættuna á ofskömmtunum að neyslurými séu ekki til staðar fyrir neytendur en dæmi eru um að fólk hafi ofskammtað í garðinum hjá Konukoti. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Tálknafirði en óttast er að milljarðatjón hafi orðið í stórbruna í Tálknafirði í dag þegar kviknaði í nýbyggingu seiðaeldistöðvar Arctic Fish. Tveir starfsmenn voru fluttir á sjúkrahús með brunasár en þau reyndust ekki alvarleg. Fulltrúar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu stóðu upp og gengu út úr fundarsal þegar fulltrúar Rússa tóku til máls. Þeirra á meðal þingmaður Samfylkingarinnar sem við ræðum við en hún gagnrýnir viðveru Rússa á fundinum ásamt því sem við skoðum hvað börn í Reykjavík gerðu í vetrarfríinu í dag. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Bensínbirgðir tæmast hratt og forsvarsmenn helstu stöðva sjá fram á að birgðir af díselolíu verði senn á þrotum. Framkvæmdastjóri N1 segir að stöðvarnar munu loka hver á fætur annarri á næstu dögum og hefur áhyggjur af ástandinu sem kann að skapast eftir helgi. Við fjöllum um málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Við höldum áfram umfjöllun um heimilisleysi en eftir eina og hálfa viku lokar eina neyslurýmið á Íslandi eftir að hafa haldið dyrum sínum opnum í eitt ár. Starfsfólk segir það auka hættuna á ofskömmtunum að neyslurými séu ekki til staðar fyrir neytendur en dæmi eru um að fólk hafi ofskammtað í garðinum hjá Konukoti. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Tálknafirði en óttast er að milljarðatjón hafi orðið í stórbruna í Tálknafirði í dag þegar kviknaði í nýbyggingu seiðaeldistöðvar Arctic Fish. Tveir starfsmenn voru fluttir á sjúkrahús með brunasár en þau reyndust ekki alvarleg. Fulltrúar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu stóðu upp og gengu út úr fundarsal þegar fulltrúar Rússa tóku til máls. Þeirra á meðal þingmaður Samfylkingarinnar sem við ræðum við en hún gagnrýnir viðveru Rússa á fundinum ásamt því sem við skoðum hvað börn í Reykjavík gerðu í vetrarfríinu í dag. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira