Fölsk ekkja étur lifandi dvergsnjáldru Bjarki Sigurðsson skrifar 23. febrúar 2023 08:15 Snjáldran er lömuð eftir bit frá köngulónni. Vísindamenn við Háskólann í Galway á Írlandi birtu nýlega myndband af falskri ekkju (e. False Widow Spider) að éta dvergsnjáldru. Snjáldran er friðuð á Írlandi en köngulóin hefur aldrei áður sést ráðast á hana. Myndbandið var birt sem hluti af rannsókn um ágengni fölsku ekkjunnar sem má nú finna um mest allan heiminn, þó mest á meginlandi Evrópu. Í myndbandinu, sem Dawn Sturgess tók, sést dvergsnjáldran föst í vef ekkjunnar. Samkvæmt grein á vef háskólans er snjáldran enn lifandi og sjá má þegar ekkjan byrjar að narta í hana. Ekkjan hafði bitið hana en eitur hennar gerði snjáldruna svo veikburða að ekki gat hún sloppið úr vef ekkjunnar. Klippa: Fölsk ekkja nartar í dvergsnjáldru Falskar ekkjur finnast venjulega ekki á Íslandi. Bit hennar er eitrað en veldur mannfólki oftast ekki miklum skaða. Það líkist því að vera stunginn af geitungi. Nafnið falska ekkjan kemur frá því að margir telja hana vera líka köngulónni svarta ekkjan. Bit svörtu ekkjunnar er mönnum mun hættulegra. Ekkjan er ekki mjög stór, venjulega ekki mikið meira en þrír sentimetrar að lengd.Getty/Niall Carson Dýr Skordýr Írland Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Myndbandið var birt sem hluti af rannsókn um ágengni fölsku ekkjunnar sem má nú finna um mest allan heiminn, þó mest á meginlandi Evrópu. Í myndbandinu, sem Dawn Sturgess tók, sést dvergsnjáldran föst í vef ekkjunnar. Samkvæmt grein á vef háskólans er snjáldran enn lifandi og sjá má þegar ekkjan byrjar að narta í hana. Ekkjan hafði bitið hana en eitur hennar gerði snjáldruna svo veikburða að ekki gat hún sloppið úr vef ekkjunnar. Klippa: Fölsk ekkja nartar í dvergsnjáldru Falskar ekkjur finnast venjulega ekki á Íslandi. Bit hennar er eitrað en veldur mannfólki oftast ekki miklum skaða. Það líkist því að vera stunginn af geitungi. Nafnið falska ekkjan kemur frá því að margir telja hana vera líka köngulónni svarta ekkjan. Bit svörtu ekkjunnar er mönnum mun hættulegra. Ekkjan er ekki mjög stór, venjulega ekki mikið meira en þrír sentimetrar að lengd.Getty/Niall Carson
Dýr Skordýr Írland Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira