Tilnefningar til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. febrúar 2023 14:28 Jóhann Sigurðarson hlaut heiðursverðlaun á verðlaunahátíðinni í fyrra fyrir framlag sitt til íslenskra hljóðbóka. Þrjátíu hljóðbækur eru tilnefndar í sex flokkum til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna, Storytel Awards 2023. Verðlaunahátíðin er árlegur viðburður þar sem hljóðbókaunnendur og framleiðendur fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka undangengins árs. Höfundar ásamt lesurum, og í sérstökum tilfellum þýðendum, eru verðlaunaðir í sex flokkum, en þeir eru barna- og ungmennabækur, glæpasögur, skáldsögur, óskáldað efni, ljúflestur og hljóðseríur. Verðlaunaafhendingin fer fram í Hörpu þann 29. mars. Í almennri netkosningu í janúar var fólki gefinn kostur á að kjósa sinn uppáhaldstitil í hverjum flokki fyrir sig í opinni kosningu. Kosið var á milli 25 hljóðbóka í hverjum flokki. Þetta voru þær hljóðbækur sem komu út árið 2022 og hlutu mesta hlustun og flestar stjörnur hjá Storytel í hverjum flokki fyrir sig. Í kjölfarið fara nú fimm efstu bækur hvers flokks úr kosningunni fyrir fagdómnefndir sem velja að lokum sigurvegara. Einnig fær yngri kynslóðin sinn fulltrúa í vali í barna- og ungmennaflokki. Dómnefndirnar hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk enda er það trú aðstandenda verðlaunanna að með vönduðum lestri á góðu ritverki megi bæta við upplifun lesandans og hljóðbókin sé þannig sjálfstætt verk. Því eru ekki aðeins rithöfundar verðlaunaðir heldur einnig lesarar verkanna og meðal tilnefndra er fjöldi landsþekktra leikara sem ljáð hafa sögupersónum rödd sína í hljóðbókum síðasta árs. „Þetta er í fjórða sinn sem Íslensku hljóðbókaverðlaunin eru veitt og það er ánægjulegt að sjá hversu mikill vöxtur hefur orðið á hlustun og útgáfu hljóðbóka hér á landi á þessum tíma. Íslendingar hafa sannarlega tekið þessu nýja bókarformi opnum örmum. Í ár kynnum við svo inn nýjan flokk, þar sem við veitum í fyrsta skipti sérstök verðlaun fyrir bestu hljóðseríuna. Hljóðseríur eru sögur í nokkrum hlutum þar sem hljóðheimurinn spilar stórt hlutverk, í sumum verkum eru einnig leiklesnar senur og frumsamin tónlist.“ segir Lísa Björk Óskarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi. Tilnefningarnar má sjá að neðan. Skáldsögur Bréfið Höfundur: Kathryn Hughes Þýðandi: Ingunn Snædal Lestur: Sara Dögg Ásgeirsdóttir Útgefandi: Storyside Konan hans Sverris Höfundur: Valgerður Ólafsdóttir Lestur: Margrét Örnólfsdóttir Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Sjö eiginmenn Evelyn Hugo Höfundur: Taylor Jenkins Reid Þýðandi: Sunna Dís Másdóttir Lestur: Erna Hrönn Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir Útgefandi: Bókabeitan Tilfinningar eru fyrir aumingja Höfundur: Kamilla Einarsdóttir Lestur: Saga Garðarsdóttir Útgefandi: Bjartur Þegar fennir í sporin Höfundur: Steindór Ívarsson Lestur: Lára Sveinsdóttir, Stefán Jónsson Útgefandi: Storyside Glæpasögur Björninn sefur Höfundur: Emelie Schepp Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Lestur: Kristján Franklín Magnús Útgefandi: MTH útgáfa Dauðaleit Höfundur: Emil Hjörvar Petersen Lestur: Hjörtur Jóhann Jónsson Útgefandi: Storytel Original Horfnar Höfundur: Stefán Máni Lestur: Rúnar Freyr Gíslason Útgefandi: Sögur útgáfa Þernan Höfundur: Nita Prose Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir Lestur: Kristín Lea Sigríðardóttir Útgefandi: Forlagið Þú sérð mig ekki Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lestur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Haraldur Ari Stefánsson, María Dögg Nelson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Sigríður Láretta Jónsdóttir, Þórey Birgisdóttir Útgefandi: Bjartur Óskáldað efni 11.000 volt: Þroskasaga Guðmundar Felix Höfundur: Erla Hlynsdóttir Lestur: Rúnar Freyr Gíslason Útgefandi: Sögur útgáfa Elspa – saga konu Höfundur: Guðrún Frímannsdóttir Lestur: Valgerður Guðnadóttir Útgefandi: Sögur útgáfa Klettaborgin Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lestur: Sólveig Pálsdóttir Útgefandi: Storyside Sprakkar Höfundur: Eliza Reid Lestur: Eliza Reid, Maríanna Clara Lúthersdóttir Útgefandi: Forlagið Veran í moldinni – hugarheimur matarfíkils í leit að bata Höfundur: Lára Kristín Pedersen Lestur: Þuríður Blær Jóhannsdóttir Útgefandi: Sögur útgáfa Barna- og ungmennabækur Kennarinn sem kveikti í Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lestur: Árni Beinteinn Árnason Útgefandi: Bókabeitan Litla hafmeyjan Höfundur: Anna Bergljót Thorarensen Lestur: Andrea Ösp Karlsdóttir, Anna Bergljót Thorarensen, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Árni Beinteinn Árnason, Þórunn Lárusdóttir Útgefandi: Leikhópurinn Lotta Salka: Tölvuheimurinn Höfundur: Bjarni Fritzson Lestur: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Útgefandi: Storyside Skuggabrúin Höfundur: Ingi Markússon Lestur: Haraldur Ari Stefánsson, Jóhann Sigurðarson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir Útgefandi: Storytel Original Trölladans Höfundar: Friðrik Sturluson, Guðmundur Ólafsson Lestur: Birna Pétursdóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Guðmundur Ólafsson, Hallgrímur Ólafsson, Jóhann Sigurðarson, Mikael Emil Kaaber, Orri Huginn Ágústsson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Sigurjón Kjartansson, Stefán Hilmarsson, Vignir Rafn Valþórsson, Árni Tryggvason Útgefandi: Storytel Original Ljúflestur Litla bakaríið við Strandgötu Höfundur: Jenny Colgan Þýðandi: Ingunn Snædal Lestur: Esther Talía Casey Útgefandi: Angústúra Sagan af Hertu Höfundur: Anna Sundbeck Klav Þýðandi: Herdís Magnea Hübner Lestur: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir Útgefandi: Storytel Original Veðurteppt um jólin Höfundur: Sarah Morgan Þýðendur: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassel Lestur: Sólveig Guðmundsdóttir Útgefandi: Bókabeitan Þessu lýkur hér Höfundur: Colleen Hoover Þýðendur: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassel Lestur: Þrúður Vilhjálmsdóttir Útgefandi: Bókabeitan Örlagarætur Höfundur: Anne Thorogood Þýðandi: Ingibjörg Eyþórsdóttir Lestur: Berglind Björk Jónasdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir Útgefandi: Storytel Original Hljóðsería Aha! Höfundar: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason Lestur: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason Útgefandi: Storytel Original Handritagildran: Bókaþjófurinn kjöldreginn Höfundur: Friðgeir Einarsson Lestur: Friðgeir Einarsson Útgefandi: Storytel Original Hundrað óhöpp Hemingways Höfundur: Lilja Sigurðardóttir Lestur: Birgitta Birgisdóttir, Kolbeinn Arnbjörnsson, Lilja Sigurðardóttir, Lára Sveinsdóttir, Sigríður Láretta Jónsdóttir, Örn Árnason, Þuríður Blær Jóhannsdóttir Útgefandi: Storytel Original Skerið Höfundar: Ragnar Egilsson, Áslaug Torfadóttir Lestur: Haraldur Ari Stefánsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Svandís Dóra Einarsdóttir Útgefandi: Storytel Original Sögustund með Afa Höfundur: Örn Árnason Lestur: Örn Árnason Útgefandi: Storytel Original Bókmenntir Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Sjá meira
Höfundar ásamt lesurum, og í sérstökum tilfellum þýðendum, eru verðlaunaðir í sex flokkum, en þeir eru barna- og ungmennabækur, glæpasögur, skáldsögur, óskáldað efni, ljúflestur og hljóðseríur. Verðlaunaafhendingin fer fram í Hörpu þann 29. mars. Í almennri netkosningu í janúar var fólki gefinn kostur á að kjósa sinn uppáhaldstitil í hverjum flokki fyrir sig í opinni kosningu. Kosið var á milli 25 hljóðbóka í hverjum flokki. Þetta voru þær hljóðbækur sem komu út árið 2022 og hlutu mesta hlustun og flestar stjörnur hjá Storytel í hverjum flokki fyrir sig. Í kjölfarið fara nú fimm efstu bækur hvers flokks úr kosningunni fyrir fagdómnefndir sem velja að lokum sigurvegara. Einnig fær yngri kynslóðin sinn fulltrúa í vali í barna- og ungmennaflokki. Dómnefndirnar hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk enda er það trú aðstandenda verðlaunanna að með vönduðum lestri á góðu ritverki megi bæta við upplifun lesandans og hljóðbókin sé þannig sjálfstætt verk. Því eru ekki aðeins rithöfundar verðlaunaðir heldur einnig lesarar verkanna og meðal tilnefndra er fjöldi landsþekktra leikara sem ljáð hafa sögupersónum rödd sína í hljóðbókum síðasta árs. „Þetta er í fjórða sinn sem Íslensku hljóðbókaverðlaunin eru veitt og það er ánægjulegt að sjá hversu mikill vöxtur hefur orðið á hlustun og útgáfu hljóðbóka hér á landi á þessum tíma. Íslendingar hafa sannarlega tekið þessu nýja bókarformi opnum örmum. Í ár kynnum við svo inn nýjan flokk, þar sem við veitum í fyrsta skipti sérstök verðlaun fyrir bestu hljóðseríuna. Hljóðseríur eru sögur í nokkrum hlutum þar sem hljóðheimurinn spilar stórt hlutverk, í sumum verkum eru einnig leiklesnar senur og frumsamin tónlist.“ segir Lísa Björk Óskarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi. Tilnefningarnar má sjá að neðan. Skáldsögur Bréfið Höfundur: Kathryn Hughes Þýðandi: Ingunn Snædal Lestur: Sara Dögg Ásgeirsdóttir Útgefandi: Storyside Konan hans Sverris Höfundur: Valgerður Ólafsdóttir Lestur: Margrét Örnólfsdóttir Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Sjö eiginmenn Evelyn Hugo Höfundur: Taylor Jenkins Reid Þýðandi: Sunna Dís Másdóttir Lestur: Erna Hrönn Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir Útgefandi: Bókabeitan Tilfinningar eru fyrir aumingja Höfundur: Kamilla Einarsdóttir Lestur: Saga Garðarsdóttir Útgefandi: Bjartur Þegar fennir í sporin Höfundur: Steindór Ívarsson Lestur: Lára Sveinsdóttir, Stefán Jónsson Útgefandi: Storyside Glæpasögur Björninn sefur Höfundur: Emelie Schepp Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Lestur: Kristján Franklín Magnús Útgefandi: MTH útgáfa Dauðaleit Höfundur: Emil Hjörvar Petersen Lestur: Hjörtur Jóhann Jónsson Útgefandi: Storytel Original Horfnar Höfundur: Stefán Máni Lestur: Rúnar Freyr Gíslason Útgefandi: Sögur útgáfa Þernan Höfundur: Nita Prose Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir Lestur: Kristín Lea Sigríðardóttir Útgefandi: Forlagið Þú sérð mig ekki Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lestur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Haraldur Ari Stefánsson, María Dögg Nelson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Sigríður Láretta Jónsdóttir, Þórey Birgisdóttir Útgefandi: Bjartur Óskáldað efni 11.000 volt: Þroskasaga Guðmundar Felix Höfundur: Erla Hlynsdóttir Lestur: Rúnar Freyr Gíslason Útgefandi: Sögur útgáfa Elspa – saga konu Höfundur: Guðrún Frímannsdóttir Lestur: Valgerður Guðnadóttir Útgefandi: Sögur útgáfa Klettaborgin Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lestur: Sólveig Pálsdóttir Útgefandi: Storyside Sprakkar Höfundur: Eliza Reid Lestur: Eliza Reid, Maríanna Clara Lúthersdóttir Útgefandi: Forlagið Veran í moldinni – hugarheimur matarfíkils í leit að bata Höfundur: Lára Kristín Pedersen Lestur: Þuríður Blær Jóhannsdóttir Útgefandi: Sögur útgáfa Barna- og ungmennabækur Kennarinn sem kveikti í Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lestur: Árni Beinteinn Árnason Útgefandi: Bókabeitan Litla hafmeyjan Höfundur: Anna Bergljót Thorarensen Lestur: Andrea Ösp Karlsdóttir, Anna Bergljót Thorarensen, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Árni Beinteinn Árnason, Þórunn Lárusdóttir Útgefandi: Leikhópurinn Lotta Salka: Tölvuheimurinn Höfundur: Bjarni Fritzson Lestur: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Útgefandi: Storyside Skuggabrúin Höfundur: Ingi Markússon Lestur: Haraldur Ari Stefánsson, Jóhann Sigurðarson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir Útgefandi: Storytel Original Trölladans Höfundar: Friðrik Sturluson, Guðmundur Ólafsson Lestur: Birna Pétursdóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Guðmundur Ólafsson, Hallgrímur Ólafsson, Jóhann Sigurðarson, Mikael Emil Kaaber, Orri Huginn Ágústsson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Sigurjón Kjartansson, Stefán Hilmarsson, Vignir Rafn Valþórsson, Árni Tryggvason Útgefandi: Storytel Original Ljúflestur Litla bakaríið við Strandgötu Höfundur: Jenny Colgan Þýðandi: Ingunn Snædal Lestur: Esther Talía Casey Útgefandi: Angústúra Sagan af Hertu Höfundur: Anna Sundbeck Klav Þýðandi: Herdís Magnea Hübner Lestur: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir Útgefandi: Storytel Original Veðurteppt um jólin Höfundur: Sarah Morgan Þýðendur: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassel Lestur: Sólveig Guðmundsdóttir Útgefandi: Bókabeitan Þessu lýkur hér Höfundur: Colleen Hoover Þýðendur: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassel Lestur: Þrúður Vilhjálmsdóttir Útgefandi: Bókabeitan Örlagarætur Höfundur: Anne Thorogood Þýðandi: Ingibjörg Eyþórsdóttir Lestur: Berglind Björk Jónasdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir Útgefandi: Storytel Original Hljóðsería Aha! Höfundar: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason Lestur: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason Útgefandi: Storytel Original Handritagildran: Bókaþjófurinn kjöldreginn Höfundur: Friðgeir Einarsson Lestur: Friðgeir Einarsson Útgefandi: Storytel Original Hundrað óhöpp Hemingways Höfundur: Lilja Sigurðardóttir Lestur: Birgitta Birgisdóttir, Kolbeinn Arnbjörnsson, Lilja Sigurðardóttir, Lára Sveinsdóttir, Sigríður Láretta Jónsdóttir, Örn Árnason, Þuríður Blær Jóhannsdóttir Útgefandi: Storytel Original Skerið Höfundar: Ragnar Egilsson, Áslaug Torfadóttir Lestur: Haraldur Ari Stefánsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Svandís Dóra Einarsdóttir Útgefandi: Storytel Original Sögustund með Afa Höfundur: Örn Árnason Lestur: Örn Árnason Útgefandi: Storytel Original
Bókmenntir Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Sjá meira