Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Sindri Sindrason les fréttir klukkan 18:30.
Sindri Sindrason les fréttir klukkan 18:30.

Í kvöldfréttum förum við ítarlega yfir vaxtahækkun Seðlabankans og hörð viðbrögð aðila vinnumarkaðarins vegna röksemda bankans fyrir hækkuninni.

Við fylgjumst með verkfallsvörðum Eflingar þar sem þeim var meinað að fara inn á eitt hótela Íslandshótela og greinum frá óvæntu samkomulagi Eflingar og Ríkissáttasemjara varðandi miðlunartillögu hans.

Þá sýnum við skemmtilegar tásumyndir frá Tenerife þar sem þúsundir Íslendinga dvelja margir langdvölum og ganga á gjaldeyrisforða þjóðarinnar - að mati Seðlabankastjóra.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×