Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Bogmaðurinn minn, síðustu þrír mánuðir hafa verið eins og veðurfarið á Íslandi. Nóvember var heitasti mánuðurinn síðan 1950, desember sá kaldasti síðan mælingar hófust og núna er bara allskonar. Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnulífið Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Sjá meira
Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnulífið Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Sjá meira