Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Bogmaðurinn minn, síðustu þrír mánuðir hafa verið eins og veðurfarið á Íslandi. Nóvember var heitasti mánuðurinn síðan 1950, desember sá kaldasti síðan mælingar hófust og núna er bara allskonar. Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnulífið Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnulífið Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira