Lífið

Stjörnulífið: Chicago, útskrift og Alparnir

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Stjörnulífið er fastur liður á Vísi.
Stjörnulífið er fastur liður á Vísi. Samsett/Instagram

Það var nóg um að vera um helgina. Þorrablót voru haldin víða um landið og Harpan fylltist af nýútskrifuðum snillingum. Aðeins fjórir keppendur eru eftir í Idol, söngleikurinn Chicago var frumsýndur á Akureyri og lögin í Söngvakeppninni voru kynnt. 

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum og höfundar mættu í sínu fínasta pússi.

Þórdís Björk og Jóhanna Guðrún frumsýndu Chicago á Akureyri á föstudaginn. 

Bríet vakti athygli í einstöku dressi sem var sérhannað fyrir Idol þáttinn á föstudag.

Ása Regins fór á skíði með fjölskyldunni.

Sunneva Einarsdóttir útskrifaðist um helgina.

Bennsi kærastinn hennar var stoltur af Mastersgráðunni hennar. 

Kristín Sesselja var glöð að geta loksins sagt frá því að hún keppir í undankeppni Eurovision í ár.

Laufey er á fullu að semja efni fyrir nýja plötu. 

Saga Sig birti sætar bumbumyndir. 

Ragnhildur Steinunn sýndi nýja hárgreiðslu.

Tónskáldið Eydís Evensen ætlar að halda tónleika á Íslandi í febrúar. 

Kjalar var glitrandi á Idol sviðinu á föstudag.

Undirbúningur fyrir söngvakeppnina er í fullum gangi. Siggi Gunnars er kynnir í fyrsta skipti í keppninni.

Jóhanna Helga skálaði um helgina. Nú styttist í nýja þáttaröð af Samstarf þáttunum sem fara aftur í loftið í febrúar.

Dagbjört Rúriks fór á Þorrablót á Seltjarnarnesi.

Ingileif birti fallega mynd af stækkandi bumbu. Hún er komin 31 viku á leið.

Birgitta Líf er í brettaferð í Ölpunum. 

Emmsjé Gauti frumflutti nýtt lag í Vikunni hjá Gísla Marteini. 

Diljá keppir í Söngvakeppninni í ár, en þetta hefur verið draumur hennar frá sjö ára aldri.

Þórdís Valsdóttir var veislustjóri á Þorrablóti Víkings um helgina. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×