Brotist inn í tilkynningarþjónustu Sportabler Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2023 09:57 Þessi melding beið fjölda foreldra í morgun. Skjáskot Fjölmargir notendur smáforritsins Sportabler hafa fengið meldingu í morgun um að brotist hafi verið inn á reikning þeirra og persónuupplýsingum stolið. Reikningsupplýsingar eru ekki sagðar vera í hættu. Tugir þúsunda foreldar og barna nota forritið sem hjálpar íþróttafélögum að skipuleggja starf sitt, taka við greiðslum og skráningum og auðveldar samskipti milli þjálfara og foreldra. Forsvarsmenn forritsins greina frá því í tilkynningu á samfélagsmiðlum að brotist hafi verið inn í tilkynningarþjónustu Sportabler í morgun, það er „Push Notification birginn“ og hafi skilaboð verið send á notendur forritsins sem eru með Android-síma. Lögð er áhersla á að greiðsluupplýsingar og kortaupplýsingar séu ekki í hættu þar sem umræddar upplýsingar eru ekki geymdar hjá Sportabler. Voru fleiri foreldrar sem fengu þessa tilkynningu í símann sinn í morgun frá Sportabler?@sportabler ! pic.twitter.com/YnQNNl43M7— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) January 2, 2023 „Við erum að ná utan um málið, en eins og sakir standa þá virðist þetta bara vera eitt push notification sem þrjótarnir gátu sent í gegnum birginn okkar og bara á notendur sem nota Android. Við sjáum engin merki þess að brotist hafi verið inn í Sportabler kerfið sjálft og að upplýsingum þaðan hafi verið stolið, endurtökum að greiðsluupplýsingar eru ekki í hættu. Afsakið innilega ónæðið og við munum veita frekari fréttir um leið og við vitum meira,“ segir í tilkynningunni. Íþróttir barna Netöryggi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Tugir þúsunda foreldar og barna nota forritið sem hjálpar íþróttafélögum að skipuleggja starf sitt, taka við greiðslum og skráningum og auðveldar samskipti milli þjálfara og foreldra. Forsvarsmenn forritsins greina frá því í tilkynningu á samfélagsmiðlum að brotist hafi verið inn í tilkynningarþjónustu Sportabler í morgun, það er „Push Notification birginn“ og hafi skilaboð verið send á notendur forritsins sem eru með Android-síma. Lögð er áhersla á að greiðsluupplýsingar og kortaupplýsingar séu ekki í hættu þar sem umræddar upplýsingar eru ekki geymdar hjá Sportabler. Voru fleiri foreldrar sem fengu þessa tilkynningu í símann sinn í morgun frá Sportabler?@sportabler ! pic.twitter.com/YnQNNl43M7— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) January 2, 2023 „Við erum að ná utan um málið, en eins og sakir standa þá virðist þetta bara vera eitt push notification sem þrjótarnir gátu sent í gegnum birginn okkar og bara á notendur sem nota Android. Við sjáum engin merki þess að brotist hafi verið inn í Sportabler kerfið sjálft og að upplýsingum þaðan hafi verið stolið, endurtökum að greiðsluupplýsingar eru ekki í hættu. Afsakið innilega ónæðið og við munum veita frekari fréttir um leið og við vitum meira,“ segir í tilkynningunni.
Íþróttir barna Netöryggi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent