Þórdís Björk skellti sér á skeljarnar á miðnætti Atli Ísleifsson og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 2. janúar 2023 08:41 Júlí Heiðar og Þórdís Björk komu fram í Kryddsíld og fluttu lagið Gamlárskvöld. Stöð 2 Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir skellti sér á skeljarnar á miðnætti þegar nýtt ár gekk í garð. Hún og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson voru þó þegar trúlofuð. Júlí bað Þórdísar í maí á síðasta ári en Þórdísi fannst Júlí þurfa að fá hring líka. „Júlí þurfti að fá hring líka svo ég skellti mér á skeljarnar (vol.2) á miðnætti. Gleðilegt ár! Við förum hamingjusöm og peppuð inní ævintýrin sem bíða okkar 2023. Fulla ferð!“ skrifar Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk í færslu á Instagram. Þórdís og Júlí kynntust í Listaháskóla Íslands þar sem þau voru saman í bekk á leikarabraut. Þau voru þó vinir í langan tíma áður en ástin tók völd. Fyrir rúmu ári síðan festu þau kaup á fallegri íbúð í Vesturbænum þar sem þau búa ásamt drengjum sínum tveimur sem þau eiga úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Árið 2020 léku Þórdís og Júlí saman í leikritinu Vorið vaknar hjá Leikfélagi Akureyrar. Samkomuhúsið á Akureyri skipar því sérstakan sess í hjörtum þeirra og var það þar sem Júlí skellti sér á skeljarnar síðasta vor. Þórdís verður áfram með annan fótinn á Akureyri, því fer með hlutverk í sýningunni Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir nú í janúar. Þórdís og Júlí gáfu nýlega út sína eigin útgáfu af laginu Gamlárskvöld. Textinn fjallar meðal annars um það þegar Júlí gerði heiðarlega tilraun til að kyssa Þórdísi á miðnætti fyrstu áramótin eftir að þau byrjuðu að hittast. Parið flutti lagið í Kryddsíld á Stöð 2 en flutninginn má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Tengdar fréttir Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01 Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 „Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00 Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
„Júlí þurfti að fá hring líka svo ég skellti mér á skeljarnar (vol.2) á miðnætti. Gleðilegt ár! Við förum hamingjusöm og peppuð inní ævintýrin sem bíða okkar 2023. Fulla ferð!“ skrifar Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk í færslu á Instagram. Þórdís og Júlí kynntust í Listaháskóla Íslands þar sem þau voru saman í bekk á leikarabraut. Þau voru þó vinir í langan tíma áður en ástin tók völd. Fyrir rúmu ári síðan festu þau kaup á fallegri íbúð í Vesturbænum þar sem þau búa ásamt drengjum sínum tveimur sem þau eiga úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Árið 2020 léku Þórdís og Júlí saman í leikritinu Vorið vaknar hjá Leikfélagi Akureyrar. Samkomuhúsið á Akureyri skipar því sérstakan sess í hjörtum þeirra og var það þar sem Júlí skellti sér á skeljarnar síðasta vor. Þórdís verður áfram með annan fótinn á Akureyri, því fer með hlutverk í sýningunni Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir nú í janúar. Þórdís og Júlí gáfu nýlega út sína eigin útgáfu af laginu Gamlárskvöld. Textinn fjallar meðal annars um það þegar Júlí gerði heiðarlega tilraun til að kyssa Þórdísi á miðnætti fyrstu áramótin eftir að þau byrjuðu að hittast. Parið flutti lagið í Kryddsíld á Stöð 2 en flutninginn má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01 Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 „Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00 Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01
Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31
„Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00
Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30