Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2022 07:30 Júlí Heiðar var að gefa út lagið Alltaf þú. Óli Már Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. Júlí flutti lagið í Veislunni hjá Gústa B í gær en hann tók það einnig í Brennslunni fyrir um tveimur vikum síðan. Alltaf þú er komið inn á Íslenska listann á FM og er hér á ferðinni einlægt og persónulegt lag um ástina. Um hvað fjallar nýja lagið? Nýja lagið heitir Alltaf þú og samdi ég það til unnustunnar minnar á svipuðum tíma og ég var að plana að fara á skeljarnar og biðja hennar. Lagið vísar örlítið í það. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvernig kom lagið til þín? Það er oft þannig með mig að lögin koma hratt og textabrot með. Ég sest svo yfir textann þegar lagið er komið. Í þessu tilfelli kom ég með vers, brú og viðlagið á píanó til Fannars Freys Magnússonar sem semur og vinnur lagið með mér. Hann tók lagið og smíðaði C-kafla og allan hljóðheiminn. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvaðan sóttir þú innblástur við gerð lagsins? Ég skoðaði ýmsa tónlistarmenn þegar ég var að hugsa hvert ég vildi fara með það og þar var Andy Grammer mikill innblástur. Ég hef fylgst með honum í mörg ár og hefur alltaf langað til þess að gera lag í hans anda. Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Júlí flutti lagið í Veislunni hjá Gústa B í gær en hann tók það einnig í Brennslunni fyrir um tveimur vikum síðan. Alltaf þú er komið inn á Íslenska listann á FM og er hér á ferðinni einlægt og persónulegt lag um ástina. Um hvað fjallar nýja lagið? Nýja lagið heitir Alltaf þú og samdi ég það til unnustunnar minnar á svipuðum tíma og ég var að plana að fara á skeljarnar og biðja hennar. Lagið vísar örlítið í það. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvernig kom lagið til þín? Það er oft þannig með mig að lögin koma hratt og textabrot með. Ég sest svo yfir textann þegar lagið er komið. Í þessu tilfelli kom ég með vers, brú og viðlagið á píanó til Fannars Freys Magnússonar sem semur og vinnur lagið með mér. Hann tók lagið og smíðaði C-kafla og allan hljóðheiminn. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvaðan sóttir þú innblástur við gerð lagsins? Ég skoðaði ýmsa tónlistarmenn þegar ég var að hugsa hvert ég vildi fara með það og þar var Andy Grammer mikill innblástur. Ég hef fylgst með honum í mörg ár og hefur alltaf langað til þess að gera lag í hans anda.
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31
Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01