Gerir ekki upp á milli samgönguframkvæmda á Austurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2022 16:31 Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sem segist ekki geta gert upp á milli mikilvægra framkvæmda í samgöngumálum á Austurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum. Það má segja að allt sé að gerst á Austurlandi þegar um allskonar samgönguverkefni er að ræða á næstu árum, auk annarra framkvæmda í landshlutanum, eins og stækkun flugvallarins á Egilsstöðum. En hvernig ganga samskipti heimamanna við ríkisvaldið þegar allar þessar framkvæmdir eru á dagskrá? Jónína Brynjólfsdóttir er forseti sveitarstjórnar Múlaþings. „Þau ganga nú bara almennt vel en það er samt alveg þannig að við áttum fund með Innviðaráðherra um daginn og það var frekar dýr fundur. Hér eru fyrirhugaðar svakalegar samgönguframkvæmdir. Við erum með Fjarðarheiðargöng, nýjan veg um Öxi, við erum með áætlaða Lagafljótsbrú og síðan erum við að horfa til þess að flugvöllurinn stækki á Egilsstöðum. Þannig að það er mjög mikilvægt að samskipti okkar við ríkið sé mjög gott og ég tel að það sé svo,“ segir Jónína. En hver eru mikilvægustu samgönguverkefnin á Austurlandi að mati Jónínu? „Ég ætla ekki að gera upp á milli af því að Fjarðarheiðargöng og Öxi eru bæði algjör forsenda fyrir því að þetta sveitarfélag varð að veruleika. Það er náttúrulega verið að horfa til þess að við séum á sama atvinnusóknarsvæðinu og að fólk geti sótt atvinnu á milli þéttbýlisstaða innan sveitarfélagsins, þannig að ég mun aldrei gera upp á milli, báðar þessar framkvæmdir eru gríðarlega mikilvægar og algjör forsenda fyrir okkur hérna í Múlaþingi,“ bætir Jónína við. Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum.Ljósmynd/Wikipedia Múlaþing Byggingariðnaður Vegagerð Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Það má segja að allt sé að gerst á Austurlandi þegar um allskonar samgönguverkefni er að ræða á næstu árum, auk annarra framkvæmda í landshlutanum, eins og stækkun flugvallarins á Egilsstöðum. En hvernig ganga samskipti heimamanna við ríkisvaldið þegar allar þessar framkvæmdir eru á dagskrá? Jónína Brynjólfsdóttir er forseti sveitarstjórnar Múlaþings. „Þau ganga nú bara almennt vel en það er samt alveg þannig að við áttum fund með Innviðaráðherra um daginn og það var frekar dýr fundur. Hér eru fyrirhugaðar svakalegar samgönguframkvæmdir. Við erum með Fjarðarheiðargöng, nýjan veg um Öxi, við erum með áætlaða Lagafljótsbrú og síðan erum við að horfa til þess að flugvöllurinn stækki á Egilsstöðum. Þannig að það er mjög mikilvægt að samskipti okkar við ríkið sé mjög gott og ég tel að það sé svo,“ segir Jónína. En hver eru mikilvægustu samgönguverkefnin á Austurlandi að mati Jónínu? „Ég ætla ekki að gera upp á milli af því að Fjarðarheiðargöng og Öxi eru bæði algjör forsenda fyrir því að þetta sveitarfélag varð að veruleika. Það er náttúrulega verið að horfa til þess að við séum á sama atvinnusóknarsvæðinu og að fólk geti sótt atvinnu á milli þéttbýlisstaða innan sveitarfélagsins, þannig að ég mun aldrei gera upp á milli, báðar þessar framkvæmdir eru gríðarlega mikilvægar og algjör forsenda fyrir okkur hérna í Múlaþingi,“ bætir Jónína við. Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum.Ljósmynd/Wikipedia
Múlaþing Byggingariðnaður Vegagerð Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira