Gul viðvörun vegna snjókomu á aðfangadag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. desember 2022 14:38 Reikna má með talsverðri snjókomu á Suðurlandinu á morgun, aðfangadag. Vísir/Vilhelm Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá aðfangadagsmorgni til miðnættis annað kvöld. Talsvert gæti snjóað á morgun á sunnan- og vestanverðu landinu sem og við norðurströnd landsins. Viðvörunin er vegna talsverðrar snjókomu og tekur gildi klukkan níu á morgun, aðfangadag. Hún er sem fyrr segir í gildi til miðnætts. Von er á austan- og norðaustan 10-18 metrum á sekúndu, auk snjókomu sem mun sums staðar verða talsverð. Kertasníkir kemur með gula viðvörðun í skóinn fyrir sunnlendinga.Vísir/Vilhelm Viðvörunina má rekja til þess að nokkrir snjókomubakkar koma inn yfir sunnan- og vestanvert landið á morgun, en einnig með norðurströndinni. Talsvert getur snjóað úr þeim þar sem þeir lenda og þá spillist færð. Veðurstofan bendir hins vegar á að færð sé hins vegar víðast hvar góð í dag, og eru þeir sem hyggja á langferðir hvattir til að nýta daginn í dag til ferðalaga ef þeir vilja komast greiðlega á áfangastað. Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og bjartviðri, en dálítil él norðan- og austanlands. Frost 4 til 18 stig. Þykknar upp sunnantil í kvöld. Breytileg átt 5-15 á morgun og allvíða snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt austanlands. Dregur heldur úr frosti. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag (jóladagur):Norðaustan 8-18 m/s, hvassast austantil. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi síðdegis. Frost 2 til 13 stig. Á mánudag (annar í jólum):Austlæg eða breytileg átt 5-13 og él á víð og dreif, en snjókoma suðaustantil. Frost 3 til 15 stig. Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 5-15 og dálítil él, en snjókoma austast. Áfram kalt í veðri. Á miðvikudag:Norðaustlæg átt og dálítil él norðan- og austanlands, annars þurrt að kalla. Frost 3 til 12 stig. Á fimmtudag:Breytileg átt og él á víð og dreif. Kalt í veðri. Veður Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Viðvörunin er vegna talsverðrar snjókomu og tekur gildi klukkan níu á morgun, aðfangadag. Hún er sem fyrr segir í gildi til miðnætts. Von er á austan- og norðaustan 10-18 metrum á sekúndu, auk snjókomu sem mun sums staðar verða talsverð. Kertasníkir kemur með gula viðvörðun í skóinn fyrir sunnlendinga.Vísir/Vilhelm Viðvörunina má rekja til þess að nokkrir snjókomubakkar koma inn yfir sunnan- og vestanvert landið á morgun, en einnig með norðurströndinni. Talsvert getur snjóað úr þeim þar sem þeir lenda og þá spillist færð. Veðurstofan bendir hins vegar á að færð sé hins vegar víðast hvar góð í dag, og eru þeir sem hyggja á langferðir hvattir til að nýta daginn í dag til ferðalaga ef þeir vilja komast greiðlega á áfangastað. Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og bjartviðri, en dálítil él norðan- og austanlands. Frost 4 til 18 stig. Þykknar upp sunnantil í kvöld. Breytileg átt 5-15 á morgun og allvíða snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt austanlands. Dregur heldur úr frosti. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag (jóladagur):Norðaustan 8-18 m/s, hvassast austantil. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi síðdegis. Frost 2 til 13 stig. Á mánudag (annar í jólum):Austlæg eða breytileg átt 5-13 og él á víð og dreif, en snjókoma suðaustantil. Frost 3 til 15 stig. Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 5-15 og dálítil él, en snjókoma austast. Áfram kalt í veðri. Á miðvikudag:Norðaustlæg átt og dálítil él norðan- og austanlands, annars þurrt að kalla. Frost 3 til 12 stig. Á fimmtudag:Breytileg átt og él á víð og dreif. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels