Vaknaði við reyk og brunalykt: „Reykskynjari inn í svefnherbergi næst á dagskrá“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. desember 2022 13:00 Kristjana Arnarsdóttir minnir fólk á mikilvægi reykskynjarans. Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir vaknaði við miður skemmtilegt atvik í nótt. Símahleðslutæki hennar hafði ofhitnað og bráðnað með þeim afleiðingum að hún vaknaði við reyk og brunalykt. Kristjana segir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. Þar segist hún veri sérstaklega hissa í ljósi þess að sími hennar hafi ekki einu sinni verið í hleðslu. „Það var ekkert að þessari snúru áður en þetta gerðist. Reykskynjari inn í svefnherbergi næst á dagskrá,“ skrifar Kristjana en ef hún hefði ekki vaknað við lyktina hefði getað farið verr. Atvikið undirskrikar mikilvægi þess að vera með reykskynjara í hverju rými, sérstaklega yfir hátíðirnar þegar ljós og kerti eru allsráðandi. Þá er þetta einnig góð áminning um að taka raftæki úr sambandi þegar þau eru ekki í notkun. Símahleðslutæki Kristjönu ofhitnaði og bráðnaði.Instagram Slysavarnir Tengdar fréttir „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú á árinu og er hún því að fara upplifa fyrstu jólin sem móðir. Síðustu ár segist Kristjana ekki hafa lagt sérstaklega mikið upp úr jólahaldinu en nú telur hún að þar verði breyting á. Kristjana er viðmælandi í Jólamola dagsins. 4. desember 2022 10:00 Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins. 9. september 2022 15:00 Afhjúpaði nafn dótturinnar á afmælisdaginn Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir tilkynnti á Instagram í gær að dóttir hennar og golfarans Haralds Franklin Magnús hefur fengið nafn. 17. ágúst 2022 09:34 Kristjana og Haraldur Franklín eignuðust stúlku Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust stúlku á fimmtudaginn. Bæði Kristjönu og dótturinni heilsast vel. 4. júlí 2022 08:32 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Kristjana segir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. Þar segist hún veri sérstaklega hissa í ljósi þess að sími hennar hafi ekki einu sinni verið í hleðslu. „Það var ekkert að þessari snúru áður en þetta gerðist. Reykskynjari inn í svefnherbergi næst á dagskrá,“ skrifar Kristjana en ef hún hefði ekki vaknað við lyktina hefði getað farið verr. Atvikið undirskrikar mikilvægi þess að vera með reykskynjara í hverju rými, sérstaklega yfir hátíðirnar þegar ljós og kerti eru allsráðandi. Þá er þetta einnig góð áminning um að taka raftæki úr sambandi þegar þau eru ekki í notkun. Símahleðslutæki Kristjönu ofhitnaði og bráðnaði.Instagram
Slysavarnir Tengdar fréttir „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú á árinu og er hún því að fara upplifa fyrstu jólin sem móðir. Síðustu ár segist Kristjana ekki hafa lagt sérstaklega mikið upp úr jólahaldinu en nú telur hún að þar verði breyting á. Kristjana er viðmælandi í Jólamola dagsins. 4. desember 2022 10:00 Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins. 9. september 2022 15:00 Afhjúpaði nafn dótturinnar á afmælisdaginn Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir tilkynnti á Instagram í gær að dóttir hennar og golfarans Haralds Franklin Magnús hefur fengið nafn. 17. ágúst 2022 09:34 Kristjana og Haraldur Franklín eignuðust stúlku Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust stúlku á fimmtudaginn. Bæði Kristjönu og dótturinni heilsast vel. 4. júlí 2022 08:32 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
„Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú á árinu og er hún því að fara upplifa fyrstu jólin sem móðir. Síðustu ár segist Kristjana ekki hafa lagt sérstaklega mikið upp úr jólahaldinu en nú telur hún að þar verði breyting á. Kristjana er viðmælandi í Jólamola dagsins. 4. desember 2022 10:00
Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins. 9. september 2022 15:00
Afhjúpaði nafn dótturinnar á afmælisdaginn Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir tilkynnti á Instagram í gær að dóttir hennar og golfarans Haralds Franklin Magnús hefur fengið nafn. 17. ágúst 2022 09:34
Kristjana og Haraldur Franklín eignuðust stúlku Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust stúlku á fimmtudaginn. Bæði Kristjönu og dótturinni heilsast vel. 4. júlí 2022 08:32