Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.
Þar segir að á kortinu, sem sjá má að opfan, megi sjá staðsetningu skjálftans (rauðir punktar). Kortið sýni skjáltavirkni á svæðinu síðustu tvo sólarhringa.
Skjálfti 3,4 að stærð varð við Krýsuvík klukkan 10:13 í morgun. Skjálftinn fannst meðal annars á höfuðborgarsvæðinu.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.
Þar segir að á kortinu, sem sjá má að opfan, megi sjá staðsetningu skjálftans (rauðir punktar). Kortið sýni skjáltavirkni á svæðinu síðustu tvo sólarhringa.