Utanríkisráðherra í óvæntri heimsókn í Kænugarði Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2022 11:21 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, með sex starfssystkinum sínum í Kænugarði. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, er nú stödd í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, ásamt sex starfssystkinum sínum frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjum. Í tísti sem Þórdís Kolbrún sendi frá sér nú í morgun birti hún mynd af sér með utanríkisráðherrum Eistlands, Finnlands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar á lestarstöð í Kænugarði. Þar lýsti hún fullri samstöðu með Úkraínumönnum sem hún sagði að myndu standa uppi sem sigurvegarar þrátt fyrir sprengjuregn og villimannsleg óhæfuverk Rússa í innrásinni. Ekki var tilkynnt um heimsókn Þórdís Kolbrúnar fyrir fram. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafultrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Vísi að utanríkisráðherra sé í Kænugarði ásamt kollegum af Norðurlöndunum og frá Eystrasaltslöndunum. Það ætli þeir að kynna sér aðstæður og hitta úkraínska ráðamenn. Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Búkarest síðar í þessari viku. We, the Ministers of Foreign Affairs from , are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! pic.twitter.com/k9LzGrqEWB— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) November 28, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð. Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira
Í tísti sem Þórdís Kolbrún sendi frá sér nú í morgun birti hún mynd af sér með utanríkisráðherrum Eistlands, Finnlands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar á lestarstöð í Kænugarði. Þar lýsti hún fullri samstöðu með Úkraínumönnum sem hún sagði að myndu standa uppi sem sigurvegarar þrátt fyrir sprengjuregn og villimannsleg óhæfuverk Rússa í innrásinni. Ekki var tilkynnt um heimsókn Þórdís Kolbrúnar fyrir fram. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafultrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Vísi að utanríkisráðherra sé í Kænugarði ásamt kollegum af Norðurlöndunum og frá Eystrasaltslöndunum. Það ætli þeir að kynna sér aðstæður og hitta úkraínska ráðamenn. Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Búkarest síðar í þessari viku. We, the Ministers of Foreign Affairs from , are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! pic.twitter.com/k9LzGrqEWB— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) November 28, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð.
Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira