Aron Mola átti ekki séns í Sigrúnu Ósk Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 17:00 Aron Mola og Sigrún Ósk eru kynnar Idol sem hefst í kvöld. Þau spreyttu sig á nokkrum Idol spurningum í Brennslunni í morgun. Idol hefst í kvöld og af því tilefni mættu kynnarnir Aron Mola og Sigrún Ósk í sérstaka Idol spurningakeppni í Brennslunni í morgun. Að lokum voru úrslitin 7-2 og því nokkuð ljóst að annar kynnirinn gæti þurft að kynna sér málið örlítið betur. Aron og Sigrún taka við hlutverki tvíeykisins Simma og Jóa í nýju þáttaröðinni. Þau fengu tíu Idol tengdar spurningar og kom þá í ljós hve vel að sér þau voru í sögu keppninnar bæði hér á landi og erlendis. Hér fyrir neðan má finna þær tíu spurningar sem kynnarnir voru látnir spreyta sig á. Þær er tilvalið að nýta í Idolpartý kvöldsins. 1. Hvaða ár var Idol fyrst haldið hér á landi? 2. Hverjir voru í dómnefnd í 1.þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 3. Raðaðu dómnefndinni í nýju þáttaröðinni í aldursröð og tilgreindu hvaða ár dómararnir eru fæddir? 4. Hver sigraði 1.þáttaröð af American Idol? 5. Hvaða ameríska Idolstjarna er með næstflestar spilanir á Spotify? 6. Hver sigraði 2. þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 7. Hvaða dómari sagði eftirfarandi við hvaða keppanda:„Þú ert í vitlausri keppni. Þú átt að fara í leiklistarskólann eða halda áfram á þessari braut. Áfram með þig, en sorrí nei“? 8. Hvar fóru beinu útsendingarnar fram í Idol Stjörnuleit? 9. Chris Allen vann 8. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? 10. Ruben Studdard vann 2. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? Það var Idolkynnirinn Sigrún Ósk sem bar sigur úr býtum í þessari æsispennandi keppni. Aron Mola var aðeins með tvö rétt svör. Í klippunni hér að neðan má heyra kynnana spreyta sig, sem og rétt svör við spurningunum. Brennslan Idol Tengdar fréttir Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01 1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00 2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30 Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Aron og Sigrún taka við hlutverki tvíeykisins Simma og Jóa í nýju þáttaröðinni. Þau fengu tíu Idol tengdar spurningar og kom þá í ljós hve vel að sér þau voru í sögu keppninnar bæði hér á landi og erlendis. Hér fyrir neðan má finna þær tíu spurningar sem kynnarnir voru látnir spreyta sig á. Þær er tilvalið að nýta í Idolpartý kvöldsins. 1. Hvaða ár var Idol fyrst haldið hér á landi? 2. Hverjir voru í dómnefnd í 1.þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 3. Raðaðu dómnefndinni í nýju þáttaröðinni í aldursröð og tilgreindu hvaða ár dómararnir eru fæddir? 4. Hver sigraði 1.þáttaröð af American Idol? 5. Hvaða ameríska Idolstjarna er með næstflestar spilanir á Spotify? 6. Hver sigraði 2. þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 7. Hvaða dómari sagði eftirfarandi við hvaða keppanda:„Þú ert í vitlausri keppni. Þú átt að fara í leiklistarskólann eða halda áfram á þessari braut. Áfram með þig, en sorrí nei“? 8. Hvar fóru beinu útsendingarnar fram í Idol Stjörnuleit? 9. Chris Allen vann 8. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? 10. Ruben Studdard vann 2. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? Það var Idolkynnirinn Sigrún Ósk sem bar sigur úr býtum í þessari æsispennandi keppni. Aron Mola var aðeins með tvö rétt svör. Í klippunni hér að neðan má heyra kynnana spreyta sig, sem og rétt svör við spurningunum.
Brennslan Idol Tengdar fréttir Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01 1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00 2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30 Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01
1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00
2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30
Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“