Lífið

„Við erum þakklát fyrir stækkandi fjölskyldu“

Elísabet Hanna skrifar
Andri og Sonja eiga von á sínu öðru barni.
Andri og Sonja eiga von á sínu öðru barni. Skjáskot/Facebook

Parið Andri Steinn Hilmarsson og Sonja Anaís Ríkharðsdóttir Assier eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau eina fjögurra ára dóttur. 

Andri er bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins í Kópa­vogi og Sonja er lögfræðingur og fyrrverandi flugfreyja. Fjölskyldan er stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem þau njóta þakkargjörðarhátíðarinnar saman. 

„Við erum þakklát fyrir stækkandi fjölskyldu, en önnur Andradóttir mætir í maí 2023,“ segja þau í tilkynningunni.


Tengdar fréttir

Endingargóð förðun með fókus á bleikar varir

Sumarið er gengið í garð og af því tilefni kennir förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir lesendum réttu handtökin þegar kemur að því að kalla fram sumarlega og létta förðun. Hér er lögð áhersla á ljómandi húð og varir í sumarlegum og björtum lit.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.