Lífið

Falleg og björt íbúð á Strandveginum í Garðabæ

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Grái liturinn er áberandi í íbúðinni.
Grái liturinn er áberandi í íbúðinni. Samsett/Vísir

Ein vinsælasta íbúðin á Fasteignavef Vísis í dag er einstaklega smekkleg eign á Strandvegi í Garðabæ. Verulega aukin lofthæð er í stofu og eldhúsi og útsýnið þaðan er einstaklega fallegt. 

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð sem breytt var í þriggja herbergja og stofan þannig stækkuð. Íbúðin er björt og fallega innréttuð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fasteignamatið er 71.350.000 samkvæmt Fasteignavefnum og óskað er eftir tilboðum.

fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is

Tengdar fréttir

Hver fast­eigna­aug­lýsing fær nú um­tals­vert færri smelli

Hver fasteignaauglýsing fær að jafnaði umtalsvert færri smelli nú en áður sem gefur til kynna að færri séu að leita sér að íbúð. Í febrúar síðastliðinn, þegar framboð íbúða var í lágmarki, fékk hver auglýsing á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali 149 smelli á dag en í fyrri hluta nóvember var sú tala komin niður í 42.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.