Vilborg Davíðsdóttir selur Hallveigarkastala Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2022 16:33 Vilborg Davíðsdóttir í Skotlandi þar sem hún hefur verið í hópferðum með lesendur þríleiksins um Auði djúpúðgu á söguslóðunum. Samsett Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur sett heimili sitt að Hallgerðarstíg á sölu. Um er að ræða 127,7 fermetra hæð og ris með sérinngangi. Uppsett verð er 99.900.000 krónur samkvæmt fasteignavef Vísis. „Ég hef búið hér í tæp 19 ár, allt frá því að ég var ófrísk að dóttur minni 2004, við Björgvin Ingimarsson, maðurinn minn heitinn, byrjuðum okkar búskap hér,“ segir Vilborg um íbúðina í samtali við Vísi. „Hann dó 2013 og í bókinni minni Ástin, drekinn og dauðinn sem er frásögn af ferðalagi okkar með „drekanum“ sem var heilakrabbinn sem hann greindist með. Þá vísa ég oft í íbúðina sem Hallveigarkastala og við vorum auðvitað prinsinn og prinsessan í kastalanum en Hallveig, kötturinn okkar, var „Kastaladrottningin. “ Sú bók er eina bókin mín af tíu sem er ekki söguleg skáldsaga“ Hjónin að eiga við drekann sem Halldór Baldursson teiknaði vegna bókarinnar Ástin, drekinn og dauðinn.Halldór Baldursson „Húsið er í kyrrlátum húsagarði í hálfgerðum felum á bak við húsalengjuna á Hallveigarstíg og sunnan megin eru bakhús frá Ingólfsstræti, til vesturs gaflinn á Aðventkirkjunni, þannig að staðsetningin er fullkomin, í hjarta Reykjavíkur en samt alveg í skjóli frá öllu ónæði og umferð,“ segir Vilborg um húsið. Húsið á Hallveigarstíg er fallega rautt.fasteignaljósmyndun.is Fallegur bókaveggur vekur þar sérstaka athygli. „Bókavegginn smíðaði maðurinn minn áður en við fluttum inn og ég hef neyðst til að setja mér þá reglu að ein bók inn þýðir ein bók út.“ Fleiri myndir af íbúðinni má finna á Fasteignavef Vísis. fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Uppsett verð er 99.900.000 krónur samkvæmt fasteignavef Vísis. „Ég hef búið hér í tæp 19 ár, allt frá því að ég var ófrísk að dóttur minni 2004, við Björgvin Ingimarsson, maðurinn minn heitinn, byrjuðum okkar búskap hér,“ segir Vilborg um íbúðina í samtali við Vísi. „Hann dó 2013 og í bókinni minni Ástin, drekinn og dauðinn sem er frásögn af ferðalagi okkar með „drekanum“ sem var heilakrabbinn sem hann greindist með. Þá vísa ég oft í íbúðina sem Hallveigarkastala og við vorum auðvitað prinsinn og prinsessan í kastalanum en Hallveig, kötturinn okkar, var „Kastaladrottningin. “ Sú bók er eina bókin mín af tíu sem er ekki söguleg skáldsaga“ Hjónin að eiga við drekann sem Halldór Baldursson teiknaði vegna bókarinnar Ástin, drekinn og dauðinn.Halldór Baldursson „Húsið er í kyrrlátum húsagarði í hálfgerðum felum á bak við húsalengjuna á Hallveigarstíg og sunnan megin eru bakhús frá Ingólfsstræti, til vesturs gaflinn á Aðventkirkjunni, þannig að staðsetningin er fullkomin, í hjarta Reykjavíkur en samt alveg í skjóli frá öllu ónæði og umferð,“ segir Vilborg um húsið. Húsið á Hallveigarstíg er fallega rautt.fasteignaljósmyndun.is Fallegur bókaveggur vekur þar sérstaka athygli. „Bókavegginn smíðaði maðurinn minn áður en við fluttum inn og ég hef neyðst til að setja mér þá reglu að ein bók inn þýðir ein bók út.“ Fleiri myndir af íbúðinni má finna á Fasteignavef Vísis. fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira