Var alltaf feiminn í æsku Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2022 11:30 Arnar Gauti Arnarsson, Lil Curly, er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Instagram @lilcurlyhaha Arnar Gauti Arnarsson er með sanni betur þekktur sem Lil Curly og hefur náð gríðarlegum fylgjendafjölda á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram. Arnar Gauti var feiminn sem krakki en hefur með aldrinum sigrast á því með lífsmottóinu sínu. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Curly. Ég elska liffa, njóta og slagga. Hvað veitir þér innblástur? Hundar, sætir hundar. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að eiga vini sem hata ekki sjálfa sig og umkringja þig góðu fólki. Svo síðast en ekki síst að vera með markmið. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna 5:30, fæ mér sellerí djús, fer í klakabað og fer út að hlaupa. Fer svo heim og hugsa minn gang og beint í gym. Hitti strákana og fæ mér stakann út af því að ég hata allar franskar nema þetta séu curly fries. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Uppáhalds lag og af hverju? The spins með Mac Miller. Only good vibes. Uppáhalds matur og af hverju? Ég elska gott sushi, út af því að það bragðast bara svo ógeðslega vel. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Besta ráð sem þú hefur fengið? Alltaf þegar einhver annar fer ekki þangað, það er þá sem þú skýst upp. Þetta er klárlega á toppnum hjá mér. Líka þeir skora sem þora, ég var alltaf feiminn í den svo þetta nýttist mér vel. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Ég er bestur þegar ég vakna og það er goodshit veður úti! Sólskin og Los Angeles takk fyrir, ég þarf eiginlega ekki meira en það. En alveg líka að fá að vera heilbrigður, eiga góða að og svo nær það eflaust toppnum í góðu fylleríi. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Innblásturinn Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31 „Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun“ Mari Järsk er nafn sem flestir landsmenn kannast við en hún hefur svo sannarlega skarað fram úr í hinum ýmsu hlaupum og er ein öflugasta hlaupakona landsins. Hún elskar tilveruna, lifir í augnablikinu, er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins og segir fólkið sitt það dýrmætasta sem hún á. Mari Järsk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 29. október 2022 11:30 Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Curly. Ég elska liffa, njóta og slagga. Hvað veitir þér innblástur? Hundar, sætir hundar. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að eiga vini sem hata ekki sjálfa sig og umkringja þig góðu fólki. Svo síðast en ekki síst að vera með markmið. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna 5:30, fæ mér sellerí djús, fer í klakabað og fer út að hlaupa. Fer svo heim og hugsa minn gang og beint í gym. Hitti strákana og fæ mér stakann út af því að ég hata allar franskar nema þetta séu curly fries. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Uppáhalds lag og af hverju? The spins með Mac Miller. Only good vibes. Uppáhalds matur og af hverju? Ég elska gott sushi, út af því að það bragðast bara svo ógeðslega vel. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Besta ráð sem þú hefur fengið? Alltaf þegar einhver annar fer ekki þangað, það er þá sem þú skýst upp. Þetta er klárlega á toppnum hjá mér. Líka þeir skora sem þora, ég var alltaf feiminn í den svo þetta nýttist mér vel. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Ég er bestur þegar ég vakna og það er goodshit veður úti! Sólskin og Los Angeles takk fyrir, ég þarf eiginlega ekki meira en það. En alveg líka að fá að vera heilbrigður, eiga góða að og svo nær það eflaust toppnum í góðu fylleríi. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha)
Innblásturinn Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31 „Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun“ Mari Järsk er nafn sem flestir landsmenn kannast við en hún hefur svo sannarlega skarað fram úr í hinum ýmsu hlaupum og er ein öflugasta hlaupakona landsins. Hún elskar tilveruna, lifir í augnablikinu, er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins og segir fólkið sitt það dýrmætasta sem hún á. Mari Järsk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 29. október 2022 11:30 Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31
„Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun“ Mari Järsk er nafn sem flestir landsmenn kannast við en hún hefur svo sannarlega skarað fram úr í hinum ýmsu hlaupum og er ein öflugasta hlaupakona landsins. Hún elskar tilveruna, lifir í augnablikinu, er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins og segir fólkið sitt það dýrmætasta sem hún á. Mari Järsk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 29. október 2022 11:30
Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31