Endaði sem víkingur eftir að hafa greinst með krabbamein Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2022 13:31 Jökull Tandri hefur verið víkingur í 12 ár. Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöldi en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í þættinum í gær var fjallað um Víkinga frá fornöld. Jökull Tandri Ámundason er jarl víkingafélags hér á landi en það er það stærsta starfandi hér á landi. „Ég fékk krabbamein árið 2010, eitlafrumukrabbamein á fyrsta stigi og fer í gegnum það á ári. Þetta er á svipuðum tíma og þegar Eyjafjallajökull gýs og þá læri ég að lifa lífinu upp á nýtt. Svo er ég í partíi með vinum mínum þegar við sjáum annan vin okkar vera skemmta sér konunglega í útilegu þar sem hann var að slást og taka þátt í einhverju veseni. Við stungum upp á það við hvorn annan að ef á versta veg færi þá ættum við allavega að prófa eitthvað skemmtilegt. Það er orsökin fyrir því að ég byrjaði,“ segir Jökull. Það tók ekki langan tíma fyrir félagið að heltaka hann algjörlega. „Ég er að búa mér til sjálfur föt, er að skylmast, syng hástöfum og þetta kemur bara allt saman í heildarpakkann í því sem kallast að vera víkingur. Þetta hefur verið fjölskyldan mín síðustu tólf árin.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Afbrigðum. Klippa: Endaði sem víkingur eftir að hafa greinst með krabbamein Afbrigði Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Sjá meira
Í þættinum í gær var fjallað um Víkinga frá fornöld. Jökull Tandri Ámundason er jarl víkingafélags hér á landi en það er það stærsta starfandi hér á landi. „Ég fékk krabbamein árið 2010, eitlafrumukrabbamein á fyrsta stigi og fer í gegnum það á ári. Þetta er á svipuðum tíma og þegar Eyjafjallajökull gýs og þá læri ég að lifa lífinu upp á nýtt. Svo er ég í partíi með vinum mínum þegar við sjáum annan vin okkar vera skemmta sér konunglega í útilegu þar sem hann var að slást og taka þátt í einhverju veseni. Við stungum upp á það við hvorn annan að ef á versta veg færi þá ættum við allavega að prófa eitthvað skemmtilegt. Það er orsökin fyrir því að ég byrjaði,“ segir Jökull. Það tók ekki langan tíma fyrir félagið að heltaka hann algjörlega. „Ég er að búa mér til sjálfur föt, er að skylmast, syng hástöfum og þetta kemur bara allt saman í heildarpakkann í því sem kallast að vera víkingur. Þetta hefur verið fjölskyldan mín síðustu tólf árin.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Afbrigðum. Klippa: Endaði sem víkingur eftir að hafa greinst með krabbamein
Afbrigði Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Sjá meira