14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. nóvember 2022 13:30 Þær Hildur Vala og Heiða Ólafs kepptu um Idolstjörnu titilinn í lokaþætti annarrar þáttaraðar árið 2005. „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. Spólum áfram sjö mánuði fram í tímann. Tvær ungar konur stóðu á sviði Vetrargarðsins í Smáralind og biðu þess að vita hvor þeirra væri nýja Idolstjarna Íslands. Önnur þeirra var hin 23 ára gamla Heiða Ólafsdóttir frá Hólmavík og hin var Reykjavíkurmærin Hildur Vala. Fyrr um kvöldið höfðu þær báðar spreytt sig á laginu Líf eftir Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson. Þá hafði Heiða einnig flutt lögin Ég vil að þú komir og Slappaðu af. Hildur hafði tekið lögin The Boy Who Giggled So Sweet og Án þín. Á meðan beðið var eftir síðustu atkvæðunum var farið yfir Idol ferðalag þeirra beggja í þáttunum. Skelltu þér með okkur í tímavélina og rifjum upp Idol ferðalag Hildar Völu. Klippa: Idol ævintýri Hildar Völu Trúði því að hún gæti orðið næsta Idolstjarna Í myndbrotinu hér að ofan mátti heyra Hildi Völu láta þau stóru orð falla í fyrstu áheyrnarprufunum að hún hefði fulla trú á því að hún myndi vinna Idolið. Kynnarnir Simmi og Jói höfðu reiknað það út að á þeim tímapunkti hefðu verið 0,06 prósent líkur á því að hún hefði rétt fyrir sér. Nú stóðu þær Hildur Vala og Heiða hins vegar tvær eftir. Spennan var áþreifanleg þegar þeir Simmi og Jói tilkynntu að lokaniðurstöðurnar væru komnar í hús. Hér sjáum við hið æsispennandi augnablik þegar önnur Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd í Vetrargarðinum fyrir rúmum sautján árum síðan. Klippa: Úrslitastund Idol Stjörnuleitar árið 2005 Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01 Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01 Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Spólum áfram sjö mánuði fram í tímann. Tvær ungar konur stóðu á sviði Vetrargarðsins í Smáralind og biðu þess að vita hvor þeirra væri nýja Idolstjarna Íslands. Önnur þeirra var hin 23 ára gamla Heiða Ólafsdóttir frá Hólmavík og hin var Reykjavíkurmærin Hildur Vala. Fyrr um kvöldið höfðu þær báðar spreytt sig á laginu Líf eftir Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson. Þá hafði Heiða einnig flutt lögin Ég vil að þú komir og Slappaðu af. Hildur hafði tekið lögin The Boy Who Giggled So Sweet og Án þín. Á meðan beðið var eftir síðustu atkvæðunum var farið yfir Idol ferðalag þeirra beggja í þáttunum. Skelltu þér með okkur í tímavélina og rifjum upp Idol ferðalag Hildar Völu. Klippa: Idol ævintýri Hildar Völu Trúði því að hún gæti orðið næsta Idolstjarna Í myndbrotinu hér að ofan mátti heyra Hildi Völu láta þau stóru orð falla í fyrstu áheyrnarprufunum að hún hefði fulla trú á því að hún myndi vinna Idolið. Kynnarnir Simmi og Jói höfðu reiknað það út að á þeim tímapunkti hefðu verið 0,06 prósent líkur á því að hún hefði rétt fyrir sér. Nú stóðu þær Hildur Vala og Heiða hins vegar tvær eftir. Spennan var áþreifanleg þegar þeir Simmi og Jói tilkynntu að lokaniðurstöðurnar væru komnar í hús. Hér sjáum við hið æsispennandi augnablik þegar önnur Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd í Vetrargarðinum fyrir rúmum sautján árum síðan. Klippa: Úrslitastund Idol Stjörnuleitar árið 2005 Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01 Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01 Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01
Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01
Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01
Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15