Ásgeir Kolbeins fer yfir hrekkinn óþægilega Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2022 12:30 Ásgeir Kolbeinsson var fórnarlamb Audda í Tekinn á Stöð 2 á sínum tíma. Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Ásgeir var gestur í síðasta Einkalífsþætti. Ásgeir hefur verið áberandi hér á landi frá áramótum. Það muna eflaust margir eftir því þegar Auðunn Blöndal tók hann fyrir í þættinum Tekinn á Stöð 2 á sínum tíma. Það kom glögglega í ljós að Ásgeir er með eindæmum kurteis maður og sást það vel í algjörlega ómögulegum aðstæðum. „Ég man mjög vel eftir þessu. Þetta var alveg gríðarlega óþægilegt. Auddi var með þennan þátt og hann er mjög góður vinur minn og þetta var bara það gott grín að ég vildi endilega að þetta yrði birt. Auðvitað hefði ég alveg getað verið mjög fúll á móti og ekki viljað að þetta færi í birtingu,“ segir Ásgeir sem var þarna mættur í myndatöku með erlendum manni sem byrjaði að reyna óþægilega mikið við hann á tökustað. „Þarna voru bara aðstæður sem ég var settur inn í. Fólk byrjaði síðan að tala um mig eftir þáttinn að ég væri bara til í þennan mann og eitthvað. Ekki það að ég hafi neitt á móti samkynhneigðum eða neitt þannig, ég er bara ekki þar. Ég var alltaf að bíða eftir því að mannsekjan sem byrjaði myndatökuna með mér, hún Anna, kæmi til baka og myndi í raun bjarga mér.“ Umræðan um hrekkinn eftirminnilega hefst þegar 10 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fleiri fréttir Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Sjá meira
Ásgeir var gestur í síðasta Einkalífsþætti. Ásgeir hefur verið áberandi hér á landi frá áramótum. Það muna eflaust margir eftir því þegar Auðunn Blöndal tók hann fyrir í þættinum Tekinn á Stöð 2 á sínum tíma. Það kom glögglega í ljós að Ásgeir er með eindæmum kurteis maður og sást það vel í algjörlega ómögulegum aðstæðum. „Ég man mjög vel eftir þessu. Þetta var alveg gríðarlega óþægilegt. Auddi var með þennan þátt og hann er mjög góður vinur minn og þetta var bara það gott grín að ég vildi endilega að þetta yrði birt. Auðvitað hefði ég alveg getað verið mjög fúll á móti og ekki viljað að þetta færi í birtingu,“ segir Ásgeir sem var þarna mættur í myndatöku með erlendum manni sem byrjaði að reyna óþægilega mikið við hann á tökustað. „Þarna voru bara aðstæður sem ég var settur inn í. Fólk byrjaði síðan að tala um mig eftir þáttinn að ég væri bara til í þennan mann og eitthvað. Ekki það að ég hafi neitt á móti samkynhneigðum eða neitt þannig, ég er bara ekki þar. Ég var alltaf að bíða eftir því að mannsekjan sem byrjaði myndatökuna með mér, hún Anna, kæmi til baka og myndi í raun bjarga mér.“ Umræðan um hrekkinn eftirminnilega hefst þegar 10 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fleiri fréttir Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Sjá meira