Réðst á starfsmann sem gómaði hann við að stela Bjarki Sigurðsson skrifar 2. nóvember 2022 11:32 Atvikið átti sér stað fyrir utan verslun Nettó í Mjóddinni. Vísir/Vilhelm Rétt rúmlega tvítugur karlmaður var í gær dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á starfsmann Nettó í Mjódd. Starfsmaðurinn hafði gómað manninn við að stela. Þann 28. október árið 2020 fór maðurinn inn í verslun Nettó að Þönglabakka í Breiðholti þar sem hann stal vörum að verðmæti 1.265 króna. Starfsmaður Nettó hafði afskipti af honum fyrir utan. Maðurinn kýldi starfsmanninn með krepptum hnefa ítrekað í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut mar frá vinstra gagnauga niður á kinnbein, skrapsár á kinn, eymsli við nefrót og skrapsár á nefi. Ekki tókst að birta manninum ákæruna en samkvæmt dómnum hafði hann farið frá Íslandi og til Hollands. Ákæran var því birt í Lögbirtingablaðinu þann 19. september síðastliðinn. Þar kom skýrt fram að ef ákærði myndi ekki sækja þing þá yrði fjarvist hans metin til jafns við það að hann viðurkenndi brot sitt. Maðurinn sótti ekki þing og boðaði ekki forföll. Því var hann dæmdur sekur og hlaut þrjátíu daga dóm. Dómurinn er þó skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf maðurinn að greiða sakarkostnað upp á 11.176 krónur. Hér má lesa dóminn í heild sinni. Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þann 28. október árið 2020 fór maðurinn inn í verslun Nettó að Þönglabakka í Breiðholti þar sem hann stal vörum að verðmæti 1.265 króna. Starfsmaður Nettó hafði afskipti af honum fyrir utan. Maðurinn kýldi starfsmanninn með krepptum hnefa ítrekað í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut mar frá vinstra gagnauga niður á kinnbein, skrapsár á kinn, eymsli við nefrót og skrapsár á nefi. Ekki tókst að birta manninum ákæruna en samkvæmt dómnum hafði hann farið frá Íslandi og til Hollands. Ákæran var því birt í Lögbirtingablaðinu þann 19. september síðastliðinn. Þar kom skýrt fram að ef ákærði myndi ekki sækja þing þá yrði fjarvist hans metin til jafns við það að hann viðurkenndi brot sitt. Maðurinn sótti ekki þing og boðaði ekki forföll. Því var hann dæmdur sekur og hlaut þrjátíu daga dóm. Dómurinn er þó skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf maðurinn að greiða sakarkostnað upp á 11.176 krónur. Hér má lesa dóminn í heild sinni.
Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira