Tveir sextán ára skemmdu tólf bíla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. október 2022 06:21 Drengirnir voru handteknir og foreldrum og barnavernd tilkynnt brotin. Vísir/Vilhelm Tveir sextán ára gamlir drengir voru handteknir klukkan tuttugu mínútur í eitt í nótt grunaðir um að hafa skemmt tólf bíla Breiðholti. Barnavernd var kölluð til og skýrsla tekin af þeim á lögreglustöð vegna skemmdarverkanna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar kemur jafnframt fram að tveir menn hafi verð handteknir laust fyrir miðnætti en tilkynning barst um að þeir væru að fara inn í byggingu, þar sem framkvæmdir standa yfir. Tilkynnandi sagðist sjá mennina bera hluti út úr húsinu en þeir voru handteknir þegar þeir voru að aka af vettvangi. Maðurinn sem sat undir stýri er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og grunur um að bíllinn hafi verið stolinn. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í nótt. Tveir voru stöðvaðir af lögreglu í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna og annar þeirra reyndist þá réttindalaus. Einn var þá stöðvaður eftir hraðamælingu en hann var á 101 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er 60. Annar var þá stöðvaður á þriðja tímanum og reyndist réttindalaus. Tilkynnt var um umferðarslys klukkan níu í gærkvöldi á Heiðmerkurvegi. Sautján ára gamall ökumaður missti stjórn á bíl sem endaði utan vegar og valt. Bæði ökumaðurinn og farþegar fóru með foreldrum sínum á bráðadeild og því ekki vitað um áverka þeirra. Lögreglumál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar kemur jafnframt fram að tveir menn hafi verð handteknir laust fyrir miðnætti en tilkynning barst um að þeir væru að fara inn í byggingu, þar sem framkvæmdir standa yfir. Tilkynnandi sagðist sjá mennina bera hluti út úr húsinu en þeir voru handteknir þegar þeir voru að aka af vettvangi. Maðurinn sem sat undir stýri er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og grunur um að bíllinn hafi verið stolinn. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í nótt. Tveir voru stöðvaðir af lögreglu í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna og annar þeirra reyndist þá réttindalaus. Einn var þá stöðvaður eftir hraðamælingu en hann var á 101 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er 60. Annar var þá stöðvaður á þriðja tímanum og reyndist réttindalaus. Tilkynnt var um umferðarslys klukkan níu í gærkvöldi á Heiðmerkurvegi. Sautján ára gamall ökumaður missti stjórn á bíl sem endaði utan vegar og valt. Bæði ökumaðurinn og farþegar fóru með foreldrum sínum á bráðadeild og því ekki vitað um áverka þeirra.
Lögreglumál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“