Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.

Ástandið á Kirkjufelli í Grundarfirði er orðið virkilega alvarlegt að sögn bæjarstjóra á staðnum. 

Í vikunni varð þar þriðja dauðsfjallið á aðeins fjórum árum. Bæjarstjóri segir nauðsynlegt að tækla vandann enda sé staðan óviðunandi. Það sé þó ekki endilega raunhæft að loka fjallinu alveg.

Fjallað er um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Einnig er fjallað um stöðu barna á flótta í skólakerfinu, um kirkjuþing sem hófst í dag og stöðu stúlkna í Kólumbíu sem fara ungar í hjónaband þar í landi. 

Í sportpakkanum verður farið yfir leiki dagsins en það gæti ráðist í dag hverjir falla úr Bestu deild karla í fótbolta.

Hlusta má á hádegisfréttirnar í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×