The Devil Wears Prada nostalgía á rauða dreglinum Elísabet Hanna skrifar 13. október 2022 10:37 Leikkonan Anne Hathaway segir líkindin ekki hafa verið skipulögð. Getty/James Devaney Leikkonan Anne Hathaway rifjaði upp gamla takta úr kvikmyndinni The Devil Wears Prada þegar hún mætti klædd eins og persónan Andy Sachs á tískusýningu. Nú hefur leikkonan greint frá því að líkindin hafi átt sér stað fyrir slysni. Á viðburðinum var einnig tískugyðjan Anna Wintour, sem var innblásturinn að Miröndu Priestly, persónu Meryl Streep í myndinni. Anne og Anna sátu hlið við hlið á sýningunni. Tískusýningin var hluti af New York Fashion Week fyrir Michael Kors. Fatavalið vakti samstundis athygli aðdáenda myndarinnar. Hér má sjá líkindin.Getty/Gilbert Carrasquillo/Youtube Óvænt ánægja Í viðtali við Today segir leikkonan líkindin þó hafa átt sér stað fyrir slysni. Fötin sem hún ætlaði upphaflega í á sýninguna virkuðu ekki að hennar sögn og því endaði hún í þessu. „Ég horfði í spegilinn og hugsaði hey þetta er fyndið, ætli einhver taki eftir þessu,“ sagði leikkonan um líkindi sín við persónuna sem hún lék. Anne Hathaway og Anna Wintour sátu saman á tískusýningunni. Anna Wintour var innblásturinn að yfirmanni Andy Sachs í kvikmyndinni The Devil Wears Prada.Getty/Dimitrios Kambouris Í hlaðvarpinu Tjikk Tjatt ræddum við Unnur Eggertsdóttir kvikmyndina The Devil Wears Prada í þaula en hægt er að nálgast þáttinn hér að neðan og í hlaðvarpsveitu Tals. Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Tengdar fréttir Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9. mars 2017 10:04 Anne Hathaway eignast strák Leikkonan og Adam Shulman eignast sitt fyrsta barn. 8. apríl 2016 14:30 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Á viðburðinum var einnig tískugyðjan Anna Wintour, sem var innblásturinn að Miröndu Priestly, persónu Meryl Streep í myndinni. Anne og Anna sátu hlið við hlið á sýningunni. Tískusýningin var hluti af New York Fashion Week fyrir Michael Kors. Fatavalið vakti samstundis athygli aðdáenda myndarinnar. Hér má sjá líkindin.Getty/Gilbert Carrasquillo/Youtube Óvænt ánægja Í viðtali við Today segir leikkonan líkindin þó hafa átt sér stað fyrir slysni. Fötin sem hún ætlaði upphaflega í á sýninguna virkuðu ekki að hennar sögn og því endaði hún í þessu. „Ég horfði í spegilinn og hugsaði hey þetta er fyndið, ætli einhver taki eftir þessu,“ sagði leikkonan um líkindi sín við persónuna sem hún lék. Anne Hathaway og Anna Wintour sátu saman á tískusýningunni. Anna Wintour var innblásturinn að yfirmanni Andy Sachs í kvikmyndinni The Devil Wears Prada.Getty/Dimitrios Kambouris Í hlaðvarpinu Tjikk Tjatt ræddum við Unnur Eggertsdóttir kvikmyndina The Devil Wears Prada í þaula en hægt er að nálgast þáttinn hér að neðan og í hlaðvarpsveitu Tals.
Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Tengdar fréttir Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9. mars 2017 10:04 Anne Hathaway eignast strák Leikkonan og Adam Shulman eignast sitt fyrsta barn. 8. apríl 2016 14:30 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00
Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30
Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9. mars 2017 10:04
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“