Khloé Kardashian segist hafa fundið æxli á andliti sínu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 22:38 Khloé Kardashian deilir sögu sinni á Instagram en þar má sjá myndir af henni með plástra á andlitinu. Myndin er samsett. Getty/NDZ/Star Max, Instagram/Khloé Kardashian Khloé Kardashian greindi frá því fyrr í kvöld á Instagram síðu sinni að hún hafi þurft að láta fjarlægja æxli af andliti sínu. Hún hefur áður þurft að láta fjarlægja sortuæxli af baki sínu. Kardashian segist hafa séð sögur á sveimi og getgátur um það af hverju hún hafi verið með plástur á andliti sínu í nokkurn tíma. Hún segir fylgjendum sínum frá því að hún hafi farið til læknis eftir að bólga sem hún tók eftir á andliti sínu hvarf ekki eftir sjö mánaða bið. Hér má sjá æxlið sem um ræðir, bólguna sem ekki hjaðnaði. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Þeir læknar sem hafi skoðað andlit hennar hafi sagt nauðsynlegt fyrir hana að gangast undir aðgerð vegna æxlisins strax en æxli sem þetta sé mjög sjaldgæft hjá ungu fólki. Hún bendir sérstaklega á að hún sé dugleg að nota sólarvörn en enginn sé ónæmur fyrir húðbreytingum sem þessum. Hér er Khloé með plástur á andliti sínu eftir aðgerðina. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Aðgerðina segir hún hafa gengið vel en læknir hennar hafi náð öllu meininu og allt virðist hafa gengið eins og í sögu, nú þurfi sárið bara að gróa. Kardashian tekur fram að henni þyki mikilvægt að tala um málið vegna þess að hún láti athuga hluti sem þessa reglulega þar sem hún fékk sortuæxli 19 ára. Hún leggur áherslu á að fólk láti skoða sig reglulega og fylgist vel með. Hún segist þakklát fyrir læknana sína og að æxlið hafi fundist jafn snemma og raun ber vitni. Hún segist hafa þurft að láta fjarlægja sortuæxli aðeins 19 ára gömul.Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Kardashian segist hafa séð sögur á sveimi og getgátur um það af hverju hún hafi verið með plástur á andliti sínu í nokkurn tíma. Hún segir fylgjendum sínum frá því að hún hafi farið til læknis eftir að bólga sem hún tók eftir á andliti sínu hvarf ekki eftir sjö mánaða bið. Hér má sjá æxlið sem um ræðir, bólguna sem ekki hjaðnaði. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Þeir læknar sem hafi skoðað andlit hennar hafi sagt nauðsynlegt fyrir hana að gangast undir aðgerð vegna æxlisins strax en æxli sem þetta sé mjög sjaldgæft hjá ungu fólki. Hún bendir sérstaklega á að hún sé dugleg að nota sólarvörn en enginn sé ónæmur fyrir húðbreytingum sem þessum. Hér er Khloé með plástur á andliti sínu eftir aðgerðina. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Aðgerðina segir hún hafa gengið vel en læknir hennar hafi náð öllu meininu og allt virðist hafa gengið eins og í sögu, nú þurfi sárið bara að gróa. Kardashian tekur fram að henni þyki mikilvægt að tala um málið vegna þess að hún láti athuga hluti sem þessa reglulega þar sem hún fékk sortuæxli 19 ára. Hún leggur áherslu á að fólk láti skoða sig reglulega og fylgist vel með. Hún segist þakklát fyrir læknana sína og að æxlið hafi fundist jafn snemma og raun ber vitni. Hún segist hafa þurft að láta fjarlægja sortuæxli aðeins 19 ára gömul.Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira