Svala Björgvins og Haffi Haff sameina krafta sína Elísabet Hanna skrifar 4. október 2022 17:01 Svala segir lagið vera valdeflandi. Arnór Trausti Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff voru að gefa út lag saman. Lagið ber heitið „I Wanna Dance“ og var unnið með Örlygi Smára. „Við vorum alltaf á leiðinni að gera lag saman,“ segir Svala í samtali við Vísi. Fyrir sautján árum síðan, árið 2008, samdi Svala lagið „The Wiggle Wiggle Song“ sem Haffi Haff flutti svo eftirminnilega í Söngvakeppni sjónvarpsins. Eftir að hann kom fram í keppninni fór ferillinn hans af stað. View this post on Instagram A post shared by Haffi Haff (@haffihaff) Svala segir þau vera búin að vera mjög góða vini síðan 2004 og það hafi alltaf verið planið að sameina krafta sína eftir að þau unnu saman í Söngvakeppninni. „Í sumar sendi Haffi mér demó af laginu frá Örlygi, sem er algjör snillingur, og þá lá það beinast við að þetta yrði dúettinn okkar.“ Í kjölfarið hófst samstarfið og unnu þau saman að því að fullmóta lagið. Um þessar mundir eru þau að leggja lokahönd á tónlistarmyndband við lagið með unga leikstjóranum Ólafi Tryggvasyni. Lagið I Wanna Dance snýst um það að hreyfa sig, dansa, lifa lífinu og fylgja ávallt hjartanu. Svala segir lagið vera valdeflandi og hvetji hlustendur til þess að endurheimta sinn innri styrk. Tónlist Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00 Ætlar að verða 115 ára Hafsteinn Þór Guðjónsson, eða Haffi Haff eins og margir þekkja hann, hefur ýmislegt á prjónunum þó mun minna beri á honum í dag en þegar hann kætti Íslendinga með fjörlegri framkomu og hressilegu útliti í undankeppni Eurovision 2008. 9. september 2016 14:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
„Við vorum alltaf á leiðinni að gera lag saman,“ segir Svala í samtali við Vísi. Fyrir sautján árum síðan, árið 2008, samdi Svala lagið „The Wiggle Wiggle Song“ sem Haffi Haff flutti svo eftirminnilega í Söngvakeppni sjónvarpsins. Eftir að hann kom fram í keppninni fór ferillinn hans af stað. View this post on Instagram A post shared by Haffi Haff (@haffihaff) Svala segir þau vera búin að vera mjög góða vini síðan 2004 og það hafi alltaf verið planið að sameina krafta sína eftir að þau unnu saman í Söngvakeppninni. „Í sumar sendi Haffi mér demó af laginu frá Örlygi, sem er algjör snillingur, og þá lá það beinast við að þetta yrði dúettinn okkar.“ Í kjölfarið hófst samstarfið og unnu þau saman að því að fullmóta lagið. Um þessar mundir eru þau að leggja lokahönd á tónlistarmyndband við lagið með unga leikstjóranum Ólafi Tryggvasyni. Lagið I Wanna Dance snýst um það að hreyfa sig, dansa, lifa lífinu og fylgja ávallt hjartanu. Svala segir lagið vera valdeflandi og hvetji hlustendur til þess að endurheimta sinn innri styrk.
Tónlist Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00 Ætlar að verða 115 ára Hafsteinn Þór Guðjónsson, eða Haffi Haff eins og margir þekkja hann, hefur ýmislegt á prjónunum þó mun minna beri á honum í dag en þegar hann kætti Íslendinga með fjörlegri framkomu og hressilegu útliti í undankeppni Eurovision 2008. 9. september 2016 14:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46
Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00
Ætlar að verða 115 ára Hafsteinn Þór Guðjónsson, eða Haffi Haff eins og margir þekkja hann, hefur ýmislegt á prjónunum þó mun minna beri á honum í dag en þegar hann kætti Íslendinga með fjörlegri framkomu og hressilegu útliti í undankeppni Eurovision 2008. 9. september 2016 14:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“