Faðir Miley Cyrus hefur fundið ástina á ný Elísabet Hanna skrifar 3. október 2022 18:30 Billy Ray og Firerose hafa verið að vinna saman í gegnum tíðina. Skjáskot/Instagram Söngvarinn Billy Ray Cyrus, faðir Miley Cyrus, er kominn með kærustu. Kærastan er ástralska söngkonan Firerose. Það var í apríl á þessu ári sem fyrrverandi eiginkona hans til tuttugu og átta ára, Tish Cyrus, sótti um skilnað. Billy Ray er líklega þekktastur fyrir lögin Achy Breaky Heart og Old Town Road. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum Hannah Montana þar sem hann lék föður Miley Stewart, Robby Ray Stewart. Það var dóttir hans Miley Cyrus sem fór með hlutverk Hönnuh Montana/Miley Stewart. Samkvæmt heimildum The Sun er ósætti hjá feðginunum og tala þau ekki saman að svo stöddu. Miley Cyrus og Billy Ray þegar Hannah Montana var á Disney Channel.Getty/Jesse Grant Samkvæmt heimildum People hafa þau Billy og Firerose verið í sambandi í þó nokkurn tíma og urðu náin þegar þau voru að vinna að tónlist saman. Heimildirnar segja þó að sambandið hafi ekki skarast á við hjónabandið þar sem þau höfðu verið aðskilin í tvö ár áður en þau sóttu um skilnað og hinn sextíu og eins árs gamli Billy Ray varð ógiftur maður. Í fyrra voru Firerose og Billy Ray saman í viðtali, vegna útgáfu lagsins New Day, þar sem hún gaf það upp hvernig þau kynntust. Hún sagði þau hafa hist upphaflega fyrir tíu árum á tökustað Hannah Montana, en þá hefur Firerose verið á unglingsárunum. Hún sagði Billy hafa fylgt sér eftir og haft trú á sér síðan þá og hafi hvatt hana til að elta drauminn sinn í tónlistinni. View this post on Instagram A post shared by Billy Ray Cyrus (@billyraycyrus) Orðrómur um trúlofun Fyrir skömmu setti Firerose inn mynd af sér með demantshring á vinstri baugfingri og vakti það upp spurningar meðal netverja hvort að um trúlofunarhring væri að ræða. Hún tók það einnig fram að Billy Ray hafi tekið myndina. Þau hafa hvorugt staðfest að um trúlofun sé að ræða og segja heimildir People ólíklegt að svo sé. View this post on Instagram A post shared by FIREROSE (@firerose) Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið New Day sem parið vann að saman árið 2021: Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30 Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00 Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Billy Ray er líklega þekktastur fyrir lögin Achy Breaky Heart og Old Town Road. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum Hannah Montana þar sem hann lék föður Miley Stewart, Robby Ray Stewart. Það var dóttir hans Miley Cyrus sem fór með hlutverk Hönnuh Montana/Miley Stewart. Samkvæmt heimildum The Sun er ósætti hjá feðginunum og tala þau ekki saman að svo stöddu. Miley Cyrus og Billy Ray þegar Hannah Montana var á Disney Channel.Getty/Jesse Grant Samkvæmt heimildum People hafa þau Billy og Firerose verið í sambandi í þó nokkurn tíma og urðu náin þegar þau voru að vinna að tónlist saman. Heimildirnar segja þó að sambandið hafi ekki skarast á við hjónabandið þar sem þau höfðu verið aðskilin í tvö ár áður en þau sóttu um skilnað og hinn sextíu og eins árs gamli Billy Ray varð ógiftur maður. Í fyrra voru Firerose og Billy Ray saman í viðtali, vegna útgáfu lagsins New Day, þar sem hún gaf það upp hvernig þau kynntust. Hún sagði þau hafa hist upphaflega fyrir tíu árum á tökustað Hannah Montana, en þá hefur Firerose verið á unglingsárunum. Hún sagði Billy hafa fylgt sér eftir og haft trú á sér síðan þá og hafi hvatt hana til að elta drauminn sinn í tónlistinni. View this post on Instagram A post shared by Billy Ray Cyrus (@billyraycyrus) Orðrómur um trúlofun Fyrir skömmu setti Firerose inn mynd af sér með demantshring á vinstri baugfingri og vakti það upp spurningar meðal netverja hvort að um trúlofunarhring væri að ræða. Hún tók það einnig fram að Billy Ray hafi tekið myndina. Þau hafa hvorugt staðfest að um trúlofun sé að ræða og segja heimildir People ólíklegt að svo sé. View this post on Instagram A post shared by FIREROSE (@firerose) Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið New Day sem parið vann að saman árið 2021:
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30 Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00 Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30
Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00
Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00