Faðir Miley Cyrus hefur fundið ástina á ný Elísabet Hanna skrifar 3. október 2022 18:30 Billy Ray og Firerose hafa verið að vinna saman í gegnum tíðina. Skjáskot/Instagram Söngvarinn Billy Ray Cyrus, faðir Miley Cyrus, er kominn með kærustu. Kærastan er ástralska söngkonan Firerose. Það var í apríl á þessu ári sem fyrrverandi eiginkona hans til tuttugu og átta ára, Tish Cyrus, sótti um skilnað. Billy Ray er líklega þekktastur fyrir lögin Achy Breaky Heart og Old Town Road. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum Hannah Montana þar sem hann lék föður Miley Stewart, Robby Ray Stewart. Það var dóttir hans Miley Cyrus sem fór með hlutverk Hönnuh Montana/Miley Stewart. Samkvæmt heimildum The Sun er ósætti hjá feðginunum og tala þau ekki saman að svo stöddu. Miley Cyrus og Billy Ray þegar Hannah Montana var á Disney Channel.Getty/Jesse Grant Samkvæmt heimildum People hafa þau Billy og Firerose verið í sambandi í þó nokkurn tíma og urðu náin þegar þau voru að vinna að tónlist saman. Heimildirnar segja þó að sambandið hafi ekki skarast á við hjónabandið þar sem þau höfðu verið aðskilin í tvö ár áður en þau sóttu um skilnað og hinn sextíu og eins árs gamli Billy Ray varð ógiftur maður. Í fyrra voru Firerose og Billy Ray saman í viðtali, vegna útgáfu lagsins New Day, þar sem hún gaf það upp hvernig þau kynntust. Hún sagði þau hafa hist upphaflega fyrir tíu árum á tökustað Hannah Montana, en þá hefur Firerose verið á unglingsárunum. Hún sagði Billy hafa fylgt sér eftir og haft trú á sér síðan þá og hafi hvatt hana til að elta drauminn sinn í tónlistinni. View this post on Instagram A post shared by Billy Ray Cyrus (@billyraycyrus) Orðrómur um trúlofun Fyrir skömmu setti Firerose inn mynd af sér með demantshring á vinstri baugfingri og vakti það upp spurningar meðal netverja hvort að um trúlofunarhring væri að ræða. Hún tók það einnig fram að Billy Ray hafi tekið myndina. Þau hafa hvorugt staðfest að um trúlofun sé að ræða og segja heimildir People ólíklegt að svo sé. View this post on Instagram A post shared by FIREROSE (@firerose) Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið New Day sem parið vann að saman árið 2021: Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30 Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00 Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Billy Ray er líklega þekktastur fyrir lögin Achy Breaky Heart og Old Town Road. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum Hannah Montana þar sem hann lék föður Miley Stewart, Robby Ray Stewart. Það var dóttir hans Miley Cyrus sem fór með hlutverk Hönnuh Montana/Miley Stewart. Samkvæmt heimildum The Sun er ósætti hjá feðginunum og tala þau ekki saman að svo stöddu. Miley Cyrus og Billy Ray þegar Hannah Montana var á Disney Channel.Getty/Jesse Grant Samkvæmt heimildum People hafa þau Billy og Firerose verið í sambandi í þó nokkurn tíma og urðu náin þegar þau voru að vinna að tónlist saman. Heimildirnar segja þó að sambandið hafi ekki skarast á við hjónabandið þar sem þau höfðu verið aðskilin í tvö ár áður en þau sóttu um skilnað og hinn sextíu og eins árs gamli Billy Ray varð ógiftur maður. Í fyrra voru Firerose og Billy Ray saman í viðtali, vegna útgáfu lagsins New Day, þar sem hún gaf það upp hvernig þau kynntust. Hún sagði þau hafa hist upphaflega fyrir tíu árum á tökustað Hannah Montana, en þá hefur Firerose verið á unglingsárunum. Hún sagði Billy hafa fylgt sér eftir og haft trú á sér síðan þá og hafi hvatt hana til að elta drauminn sinn í tónlistinni. View this post on Instagram A post shared by Billy Ray Cyrus (@billyraycyrus) Orðrómur um trúlofun Fyrir skömmu setti Firerose inn mynd af sér með demantshring á vinstri baugfingri og vakti það upp spurningar meðal netverja hvort að um trúlofunarhring væri að ræða. Hún tók það einnig fram að Billy Ray hafi tekið myndina. Þau hafa hvorugt staðfest að um trúlofun sé að ræða og segja heimildir People ólíklegt að svo sé. View this post on Instagram A post shared by FIREROSE (@firerose) Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið New Day sem parið vann að saman árið 2021:
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30 Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00 Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30
Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00
Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00