Við kynnum til leiks sjötugustu og fimmtu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Ferðu oft til Danmerkur? Fylgistu með ítölskum stjórnmálum? Hvernig lýst þér á íslenska landsliðið þessa dagana?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.