Skila skjölum Gerlach rúmlega átta áratugum síðar Fanndís Birna Logadóttir skrifar 30. september 2022 09:57 Skjöl þýska ræðismannsins voru gerð upptæk af hernámsliði Breta 10. maí 1940 og hafa þau verið varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands í áratugi. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands mun skila skjölum til Þýskalands í sérstakri athöfn í næstu viku en umrædd skjöl voru í eigu þýska ræðismannsins á Íslandi og gerð upptæk af hernámsliði Breta árið 1940. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Að því er kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands mun Mike Hollman, forseti Sambandsskjalasafns Þýskalands, taka við skjölunum við sérstaka athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan fjögur á mánudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun jafnframt flytja þar ávarp. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940 en þau voru gerð upptæk þann 10. maí 1940 þegar Ísland var hernumið af Bretum. Þau eru varðveitt í fimm skjalatöskum en Þjóðskjalasafn Íslands fékk skjölin afhent úr utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á árunum 1989 til 1990. Þjóðskjalasafnið mun birta frumskjölin á vef sínum á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Ekki liggur fyrir hvernig skjölin enduðu í ráðuneytunum en ótvírætt er að um þýsk skjöl séu að ræða frá Werner Gerlach, sem var þýski ræðismaðurinn á Íslandi á þeim tíma. „Skjölin eru með réttu eign Þjóðverja og ef styrjöldin hefði ekki brostið á hefðu þau verið flutt til Þýskalands og varðveitt þar,“ segir í tilkynningu Þjóðskjalasafnsins. Frumskjölin hafa öll verið mynduð og verða þau birt á vef Þjóðskjalasafns Íslands á mánudag. Skjölunum verður skilað við sérstaka athöfn í Safnahúsinu á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Seinni heimsstyrjöldin Þýskaland Söfn Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Að því er kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands mun Mike Hollman, forseti Sambandsskjalasafns Þýskalands, taka við skjölunum við sérstaka athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan fjögur á mánudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun jafnframt flytja þar ávarp. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940 en þau voru gerð upptæk þann 10. maí 1940 þegar Ísland var hernumið af Bretum. Þau eru varðveitt í fimm skjalatöskum en Þjóðskjalasafn Íslands fékk skjölin afhent úr utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á árunum 1989 til 1990. Þjóðskjalasafnið mun birta frumskjölin á vef sínum á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Ekki liggur fyrir hvernig skjölin enduðu í ráðuneytunum en ótvírætt er að um þýsk skjöl séu að ræða frá Werner Gerlach, sem var þýski ræðismaðurinn á Íslandi á þeim tíma. „Skjölin eru með réttu eign Þjóðverja og ef styrjöldin hefði ekki brostið á hefðu þau verið flutt til Þýskalands og varðveitt þar,“ segir í tilkynningu Þjóðskjalasafnsins. Frumskjölin hafa öll verið mynduð og verða þau birt á vef Þjóðskjalasafns Íslands á mánudag. Skjölunum verður skilað við sérstaka athöfn í Safnahúsinu á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands
Seinni heimsstyrjöldin Þýskaland Söfn Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira