Hannaði listrænan skúlptúr úr yfir 100 titrurum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. september 2022 11:30 Dafne Blade ásamt titraraskúlptúr sínum. Instagram @dafneblade Listamaðurinn Dafne Blade fer eigin leiðir í sinni listsköpun en skúlptúr verk háns á Erotic Heritage Museum í Las Vegas hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í forgrunni verksins er eitt vinsælasta kynlífsleikfang dægurmenningar, töfrasprotinn, í rúmlega hundrað stykkjum sem saman mynda eina listræna heild. Dafne segir verkið leggja áherslu á kraft kynlífsins, samþykkis og sjálfsánægju. View this post on Instagram A post shared by * * . (@dafneblade) „Töfrasprotinn býr yfir magnaðri sögu þar sem hann hefur brotið norm og verið byltingarkenndur og fjölbreyttur,“ sagði Dafne í viðtali við Paper Magazine á dögunum. Listaverkið sigraði keppni sem ber nafnið Pleasure as Art og er haldin af Vibratex, dreifingaraðila töfrasprotans í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by * * . (@dafneblade) Verkið er framúrstefnulegt og vekur athygli á kynfrelsi, sjálfstæði og fjölbreytileika í kynverund og kynhneigð. Málefni á borð við hinseginleika eru listamanninum mikilvæg sem og valdefling fyrir alla hópa, sérstaklega þeirra sem hafa verið jaðarsettir. „Ég trúi því að töfrasprotinn geti, eigi og sé eitthvað sem hver sem er getur notið góðs af, í einrúmi eða með öðrum.“ View this post on Instagram A post shared by * * . (@dafneblade) Ferðamenn geta litið skúlptúrinn augum á safninu í Las Vegas og segir Dafne mikinn heiður að sína þar. „Ég hef heimsótt mörg kynlífs söfn og listagallerí en það sem er svo einstakt við Erotic Heritage Museum er að það er ekki hér til þess að sjokkera. Það snýst um alvöru sögu. Það var magnað að heimsækja það og það er mikill heiður að hafa verkið mitt þar til sýnis.“ Myndlist Menning Kynlíf Tengdar fréttir KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00 KÚNST: „Við erum öll í grunninn nakin“ Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er hugfangin af mjúkri, berskjaldaðri og kvenlægri orku en vinnustofa hennar og verk endurspegla það með sanni. Júlíanna Ósk notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni, smíðar sína eigin ramma, opnaði vinnustofu í miðbænum og lætur ekkert stoppa sig en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 22. september 2022 06:30 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Dafne segir verkið leggja áherslu á kraft kynlífsins, samþykkis og sjálfsánægju. View this post on Instagram A post shared by * * . (@dafneblade) „Töfrasprotinn býr yfir magnaðri sögu þar sem hann hefur brotið norm og verið byltingarkenndur og fjölbreyttur,“ sagði Dafne í viðtali við Paper Magazine á dögunum. Listaverkið sigraði keppni sem ber nafnið Pleasure as Art og er haldin af Vibratex, dreifingaraðila töfrasprotans í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by * * . (@dafneblade) Verkið er framúrstefnulegt og vekur athygli á kynfrelsi, sjálfstæði og fjölbreytileika í kynverund og kynhneigð. Málefni á borð við hinseginleika eru listamanninum mikilvæg sem og valdefling fyrir alla hópa, sérstaklega þeirra sem hafa verið jaðarsettir. „Ég trúi því að töfrasprotinn geti, eigi og sé eitthvað sem hver sem er getur notið góðs af, í einrúmi eða með öðrum.“ View this post on Instagram A post shared by * * . (@dafneblade) Ferðamenn geta litið skúlptúrinn augum á safninu í Las Vegas og segir Dafne mikinn heiður að sína þar. „Ég hef heimsótt mörg kynlífs söfn og listagallerí en það sem er svo einstakt við Erotic Heritage Museum er að það er ekki hér til þess að sjokkera. Það snýst um alvöru sögu. Það var magnað að heimsækja það og það er mikill heiður að hafa verkið mitt þar til sýnis.“
Myndlist Menning Kynlíf Tengdar fréttir KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00 KÚNST: „Við erum öll í grunninn nakin“ Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er hugfangin af mjúkri, berskjaldaðri og kvenlægri orku en vinnustofa hennar og verk endurspegla það með sanni. Júlíanna Ósk notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni, smíðar sína eigin ramma, opnaði vinnustofu í miðbænum og lætur ekkert stoppa sig en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 22. september 2022 06:30 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00
KÚNST: „Við erum öll í grunninn nakin“ Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er hugfangin af mjúkri, berskjaldaðri og kvenlægri orku en vinnustofa hennar og verk endurspegla það með sanni. Júlíanna Ósk notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni, smíðar sína eigin ramma, opnaði vinnustofu í miðbænum og lætur ekkert stoppa sig en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 22. september 2022 06:30