Létu eins og flugvél með 29 innanborðs hefði farist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2022 22:09 Frá æfingunni á Vestfjörðum í dag. Um 200 manns tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Ísafjarðarflugvelli laugardaginn 24. september. Þar voru æfð viðbrögð við flugslysi á eða við flugvöllinn. Að þessu sinni byggði æfingin á því að flugvél með 29 farþega og áhöfn um borð hefði farist. Viðbragðsaðilar Ísafjarðarbæjar og nærliggjandi byggðarlögum tóku þátt í æfingunni. Aðgerðarstjórn var virkjuð á Ísafirði sem og Samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð í Reykjavík. Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia, segir í tilkynningu að æfingin hafi gengið afar vel „Almannavarnir og Isavia stóðu sem fyrr í sameiningu að æfingunni í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu,“ segir Elva. „Æfing af þessu tagi er haldin til að þess að starfsfólk flugvalla sem og björgunarsveitir, heilbrigðisstarfsfólk, lögregla, slökkvilið, Landhelgisgæslan, Rauði krossinn og fleiri sem að þessum málum koma séu viðbúnir ef slys verður. Dagana fyrir æfingu var boðið upp á fræðslu í ýmsu sem tengist störfum viðbragðsaðila. Þeir viðburðir voru mjög vel sóttir. Liðsheildin í dag var afar skilvirk og samtaka. Allt eflir þetta samvinnuna í hvers konar hópslysum sem geta orðið á svæðinu.“ Páll Janus Hilmarsson er nýr umdæmisstjóri Isavia Innanlandsflugvalla á Vestfjörðum. Hann tók í dag þátt í sinni fyrstu flugslysaæfingu sem umdæmisstjóri á vellinum og segir að ánægjulegt hafi verið að fylgjast með og taka þátt í öflugu sameiginlegu átaki viðbragðsaðila og starfsfólks á flugvellinum. „Æfingar sem þessar skipta miklu máli fyrir Ísafjarðarflugvöll og samfélagið í kring.“ Næstu flugslysaæfingar Almannavarna og Isavia verða haldnar á Reykjavíkurflugvelli þann 1. október næstkomandi og síðan á Akureyrarflugvelli þann 15. október. Ísafjarðarbær Almannavarnir Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira
Að þessu sinni byggði æfingin á því að flugvél með 29 farþega og áhöfn um borð hefði farist. Viðbragðsaðilar Ísafjarðarbæjar og nærliggjandi byggðarlögum tóku þátt í æfingunni. Aðgerðarstjórn var virkjuð á Ísafirði sem og Samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð í Reykjavík. Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia, segir í tilkynningu að æfingin hafi gengið afar vel „Almannavarnir og Isavia stóðu sem fyrr í sameiningu að æfingunni í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu,“ segir Elva. „Æfing af þessu tagi er haldin til að þess að starfsfólk flugvalla sem og björgunarsveitir, heilbrigðisstarfsfólk, lögregla, slökkvilið, Landhelgisgæslan, Rauði krossinn og fleiri sem að þessum málum koma séu viðbúnir ef slys verður. Dagana fyrir æfingu var boðið upp á fræðslu í ýmsu sem tengist störfum viðbragðsaðila. Þeir viðburðir voru mjög vel sóttir. Liðsheildin í dag var afar skilvirk og samtaka. Allt eflir þetta samvinnuna í hvers konar hópslysum sem geta orðið á svæðinu.“ Páll Janus Hilmarsson er nýr umdæmisstjóri Isavia Innanlandsflugvalla á Vestfjörðum. Hann tók í dag þátt í sinni fyrstu flugslysaæfingu sem umdæmisstjóri á vellinum og segir að ánægjulegt hafi verið að fylgjast með og taka þátt í öflugu sameiginlegu átaki viðbragðsaðila og starfsfólks á flugvellinum. „Æfingar sem þessar skipta miklu máli fyrir Ísafjarðarflugvöll og samfélagið í kring.“ Næstu flugslysaæfingar Almannavarna og Isavia verða haldnar á Reykjavíkurflugvelli þann 1. október næstkomandi og síðan á Akureyrarflugvelli þann 15. október.
Ísafjarðarbær Almannavarnir Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira