Lífið

Frétta­kviss vikunnar #74: Kyn­líf­stæki, per­sónu­vernd og Eddan

Elísabet Hanna skrifar
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju.
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju. Vísir

Hefur þú fylgst með fréttunum síðustu vikuna? Vísir býður upp á Fréttakviss á laugardögum til þess að rifja upp allt það helsta.

Við kynnum til leiks sjötugustu og fjórðu útgáfuna af kvissinu. Líkt og áður er um tíu spurningar að ræða.

Hvað var að frétta í Þjóðleikhúsinu? Afhverju er kynlífsverslun að halda íþróttamót? Hvað gifti söngvari vestanhafs þurfti að svara fyrir meint framhjáhald?

Hér fyrir neðan getur þú spreytt þig á spurningunum og ef vel gengur getur þú montað þig yfir morgunbollanum.


Tengdar fréttir


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.