Stórskotaliðið í Covid kemur saman á ný til að heiðra Þórólf Fanndís Birna Logadóttir skrifar 20. september 2022 15:54 Alma Möller landlæknir stýrir málþinginu, sem er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Vísir/Vilhelm Þríeykið verður sameinað á ný á málþingi til heiðurs Þórólfs Guðnasonar, fyrrverandi sóttvarnalæknis, í vikunni. Heilbrigðisráðherra, forstjóri Landspítala, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og nýr sóttvarnalæknir verða einnig með erindi þar sem litið verður yfir farinn veg. Embætti landlæknis stendur fyrir málþinginu Betur vinnur vit en strit – gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri en málþingið fer fram á föstudag í sal Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu. Málþingið er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar en hann hætti sem sóttvarnalæknir í lok ágúst. Fréttastofa náði tali af Þórólfi á síðasta vinnudegi hans en viðtalið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Gestalistinn er ekki af verri endanum en þar má meðal annars finna þríeykið sem stóð vörðinn í heimsfaraldrinum, Alma Möller landlæknir er fundastjóri og Víðir Reynisson, sem var yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er með erindi, þó hann beri reyndar titilinn sviðsstjóri almannavarna í dag. Þá sér Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra um að setja málþingið, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fjallar um mannlegan fjölbreytileika, og prófessorarnir Thor Aspelund og Unnur Anna Valdimarsdóttir fjalla um vöktun lýðheilsu og notkun spálíkana. Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, fjallar um viðbrögð spítalans, vísindi og nýsköpun, og Jón Steinar Jónsson, yfirlæknir á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, verður sömuleiðis með erindi. Sjálfur mun Þórólfur líta yfir farinn veg en Guðrún Aspelund, nýr sóttvarnalæknir, fer yfir það hver maðurinn er í raun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23 Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Embætti landlæknis stendur fyrir málþinginu Betur vinnur vit en strit – gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri en málþingið fer fram á föstudag í sal Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu. Málþingið er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar en hann hætti sem sóttvarnalæknir í lok ágúst. Fréttastofa náði tali af Þórólfi á síðasta vinnudegi hans en viðtalið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Gestalistinn er ekki af verri endanum en þar má meðal annars finna þríeykið sem stóð vörðinn í heimsfaraldrinum, Alma Möller landlæknir er fundastjóri og Víðir Reynisson, sem var yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er með erindi, þó hann beri reyndar titilinn sviðsstjóri almannavarna í dag. Þá sér Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra um að setja málþingið, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fjallar um mannlegan fjölbreytileika, og prófessorarnir Thor Aspelund og Unnur Anna Valdimarsdóttir fjalla um vöktun lýðheilsu og notkun spálíkana. Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, fjallar um viðbrögð spítalans, vísindi og nýsköpun, og Jón Steinar Jónsson, yfirlæknir á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, verður sömuleiðis með erindi. Sjálfur mun Þórólfur líta yfir farinn veg en Guðrún Aspelund, nýr sóttvarnalæknir, fer yfir það hver maðurinn er í raun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23 Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23
Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52