Innlent

Bein út­sending: Þing­setningar­at­höfn Sið­menntar

Atli Ísleifsson skrifar
Frá fyrri þingsetningarathöfn Siðmenntar.
Frá fyrri þingsetningarathöfn Siðmenntar. Siðmennt

Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30.

Athöfn Siðmenntar hefst klukkan 11:30, en síðar í dag, klukkan 13:30, fer fram setning Alþingis sem hefst, venju samkvæmt, á guðsþjónustu í Dómkirkjunni.

Í tilkynningu frá Siðmennt segir að athöfn Siðmenntar hefjist með ávarpi formanns Siðmenntar, Ingu Auðbjargar Straumland. Mæðginin Hildur Vala Einarsdóttir og Jökull Jónsson munu leika og syngja auk þess sem menntskælingurinn Jökull ávarpar þingfólk og önnur viðstödd.

Hægt verður að fylgjast með athöfninni í spilaranum að neðan.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.